Heimavist MA og VMA
Heimavist MA og VMA
Heimavist MA og VMA

FRAMKVÆMDASTJÓRI

Rekstrarfélagið Lundur ses óskar eftir að ráða framkvæmdarstjóra fyrir Heimavist MA og VMA.

Æskilegt er að nýr framkvæmdastjóri geti hafið störf sem fyrst.

Heimavist MA og VMA er rekin af Lundi rekstrarfélagi.

Á heimavistinni búa 330 nemendur skólanna, sem koma víðs vegar að.

Á sumrin er heimavistin leigð út til hótelrekstrar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ábyrgð á rekstri og starfsemi heimavistarinnar
  • Samskipti við íbúa heimavistarinnar, foreldra og skóla
  • Aðstoð og eftirlit með íbúum
  • Stjórnun starfsfólks
  • Stefnumótun og áætlunargerð
  • Ábyrgð á verklegum framkvæmdum og viðhald
  • Ýmis önnur verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla af starfi með ungmennum
  • Reynsla af stjórnun og rekstri
  • Hlýlegt viðmót og umhyggjusemi
  • Metnaður og sveigjanleiki
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
  • Leiðtogahæfni, jákvæðni og hæfni í samskiptum og samstarfi
  • Hreint sakavottorð
Auglýsing birt9. október 2024
Umsóknarfrestur24. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Eyrarlandsvegur 28, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁætlanagerðPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StefnumótunPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar