Starfskraftur óskast á lager

Fossberg Dugguvogur 6, 104 Reykjavík


Fossberg leitar að starfsmanni á lager

Viðkomandi þarf að geta sinnt öllum almennum lagerstörfum ásamt vörumóttöku og öðrum tilfallandi verkefnum.

Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu/reynslu af álíka störfum eða iðnaðarstörfum.

Þekking á vörum fyrirtækisins er mikill kostur.

Hæfni til að skipuleggja eigin vinnu og annara og almennur metnaður.

Bílpróf

Fullt starf / Framtíðarstarf - möguleikar á að vinna sig upp

 

Umsóknum óskast skilað gegnum Alfreð síðasta lagi 14.júní

Auglýsing stofnuð:

31.05.2019

Staðsetning:

Dugguvogur 6, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi