
Eignaumsjón
Eignaumsjón er leiðandi fyrirtæki í þjónustu við húsfélög og rekstrarfélög. Þjónustusvið er eitt af meginsviðum fyrirtækisins og annast daglega þjónustu til viðskiptavina. Undir þjónustusvið falla húsumsjón, þjónustuver, fundateymi og ráðgjafar við rekstur fasteigna og eru starfsmenn sviðsins um 20 talsins.
Forstöðumaður þjónustusviðs
Eignaumsjón óskar eftir að ráða áhugasaman og lífsglaðan einstakling sem hefur gaman af samskiptum í síbreytilegu og lifandi starfsumhverfi með góðu samstarfsfólki
Helstu viðfangsefni og ábyrgð:
- Ábyrgð á mannauðsmálum og verkefnum þjónustusviðs
- Ábyrgð á að þjónustan sé veitt með framúrskarandi hætti
- Umsjón með gæðamálum og gerð verkferla á þjónustusviði
- Þátttaka í þróun stafrænnar þjónustu og upplýsingakerfis
- Leiðandi hlutverk í að stuðla að hvetjandi, stöðugu og jákvæðu starfsumhverfi
- Þátttaka í sölu- og markaðsstarfi ásamt stjórnendateymi félagsins
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi, s.s. í viðskipta- eða verkfræði
- Reynsla af og góð færni í upplýsingatækni
- Haldgóð reynsla af rekstri, samningagerð og stjórnun þjónustudeilda er kostur Fagmennska og framúrskarandi þjónustulund
- Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi
- Góð greiningarhæfni og gott vald á íslensku og ensku í ræðu og rit
Eignaumsjón er leiðandi fyrirtæki í þjónustu við húsfélög og rekstrarfélög. Þjónustusvið er eitt af meginsviðum fyrirtækisins og annast daglega þjónustu til viðskiptavina. Undir þjónustusvið falla húsumsjón, þjónustuver, fundateymi og ráðgjafar við rekstur fasteigna og eru starfsmenn sviðsins um 20 talsins. Nánari upplýsingar um Eignaumsjón má finna á: www.eignaumsjon.is.
Auglýsing stofnuð26. maí 2023
Umsóknarfrestur12. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík
Hæfni
FrumkvæðiHönnun ferlaJákvæðniLeiðtogahæfniMannauðsstjórnunMetnaðurSamningagerðVerkfræðingurViðskiptafræðingurÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
Sveitarfélagið Hornafjörður Höfn í Hornafirði 11. júní Fullt starf

Fjármálastjóri
Sveitarfélagið Hornafjörður Höfn í Hornafirði 11. júní Fullt starf

Chief Financial Officer
Reyktal þjónusta ehf. Reykjavík 15. júní Fullt starf

Sérfræðingur í reikningsskilum og uppgjörum á fjármálasviði
LSR - Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisin... Reykjavík 20. júní Fullt starf

Sérfræðingur á fjármálasviði
LSR - Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisin... Reykjavík 20. júní Fullt starf

Deildarstjóri Business Central Þróunar og Gagnagreindar
Advania Reykjavík 19. júní Fullt starf

Executive Assistant - Come Shape the Future
DTE Reykjavík 18. júní Fullt starf

Onboard Operational Specialist
Icelandair Reykjavík 18. júní Fullt starf

Fjármálastjóri
Sveitarfélagið Árborg Selfoss 11. júní Fullt starf

Þjónustustjóri – höfuðborgarsvæðið
Dagar hf. Garðabær 30. júní Fullt starf

Vörustjóri
Bílaumboðið Askja Reykjavík 11. júní Fullt starf

Viðskiptastjóri hjá Creditinfo
Creditinfo Reykjavík 20. júní Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.