Rannsóknasetur verslunarinnar ses.
Rannsóknasetur verslunarinnar ses.

Forstöðumaður RSV

Við leitum að forstöðumanni fyrir Rannsóknarsetur verslunarinnar

Leitað er að kraftmiklum og sjálfstæðum aðila sem hefur brennandi áhuga á að vinna að því að efla samkeppnishæfni íslenskrar verslunar og að framfylgja stefnu, markmiðasetningu og framtíðarsýn Rannsóknaseturs verslunarinnar. Um 100% starf er að ræða.

Forstöðumaður ber ábyrgð á daglegum rekstri, verkefnastjórn og heyrir undir stjórn Rannsóknaseturs verslunarinnar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Farmfylgja stefnu og aðgerðaráætlun stjórnar.
  • Túlkun gagna um íslenska verslun og miðlun upplýsinga til markaðarins.
  • Auka vitund og þekkingu á starfsemi setursins.
  • Umsjón og ábyrgð á áskriftarþjónustu og notendavef.
  • Umsjón og ábyrgð á heimasíðu, fréttabréfi og samfélagsmiðlum.
  • Uppbygging og viðhald viðskiptasambanda.
  • Mánaðarlegir stjórnarfundir.
  • Samskipti við fjölmiðla.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Frumkvæði og áræðni.
  • Sjálfstæði og öguð vinnubrögð.
  • Menntun sem nýtist í starfi.
  • Mjög góð greiningarhæfni.
  • Mikill áhugi á sölu og markaðssetningu.
  • Framúrskarandi hæfni á töflureikni.
  • Góð Excel kunnátta.
  • Þekking og reynsla af gagnagrunnum er kostur.
  • Reynsla af stafrænum miðlum.
  • Lausnamiðað hugarfar og metnaður til að ná árangri í starfi.
  • Mjög góð hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku.
Auglýsing birt10. júní 2024
Umsóknarfrestur26. júní 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Borgartún 35, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Vinnsla rannsóknargagna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar