Fellaskóli
Fellaskóli

Forstöðumaður frístundaheimilisins Vinafell

Fellaskóli starfrækir Frístundaheimilið Vinafell sem er hluti af samþættu skóla- og frístundastarfi fyrir alla nemendur í 1. og 2. bekk. Í Fellaskóla eru meirihluti nemenda fjöltyngd. Vinafell og Fellaskóli leggja áherslu á að nemendum líði vel, þroski hæfileika sýna og taki framförum í íslensku. Mikið samstarf er milli skólans og Vinafells.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Skipulagning og þátttaka í faglegu frístundastarfi fyrir börn á aldrinum 6 – 7 ára.
  • Leiðbeina börnum í leik og starfi.
  • Samráð og samvinna við börn og starfsfólk.
  • Samskipti og samstarf við foreldra og starfsfólk skóla.
  • Samráð við fagaðila innan skólans varðandi skipulag fagstarfs í samræmi við áherslur Fellaskóla.
  • Umsjón með Vinaliðaverkefni.
  • Kennsla í félagsfærni / lífsleikni.
  • Þátttaka í fagsamstarfi innan Breiðholts.
  • Starfsmannamál.
  • Innkaup og samþykkt reikninga.
  • Skipulag og umsjón sumarfrístundar.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf á sviði uppeldismenntunar, s.s. tómstunda- og félagsmálafræði eða sambærilegt, eða starfs- og stjórnunarreynsla á viðkomandi sérfræðisviði.
  • Reynsla af starfi með börnum.
  • Reynsla af félags- og tómstundastarfi.
  • Reynsla af stjórnun.
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Skipulags og stjórnunarhæfileikar.
  •  Góð færni í samskiptum.
  • Almenn tölvu- og samskiptamiðla kunnátta.
  • Góð íslenskukunnátta í riti og máli (C1).
Auglýsing birt4. maí 2025
Umsóknarfrestur18. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Norðurfell 17-19 17R, 111 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar