Saga 365
Saga 365
Saga 365

Forritari í Dynamics 365 / Power Platform

Við leitum að metnaðarfullum forritara til að vinna í Microsoft Dynamics 365 og Power Platform.

Við vinnum sem eitt teymi og leggjum áherslu á góð samskipti og hafa gaman í vinnunni.

Hjá Saga 365 gerum við aðlaganir fyrir viðskiptavini með Microsoft lausnum, innleiðum og aðstoðum okkar viðskiptavini við uppbyggingu ferla og vinnulag með sérsniðum lausnum frá okkur í Power Platform.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Forritun og ráðgjöf í Microsoft Dynamics 365
  • Forritun og ráðgjöf í Power Platform
  • Forritun og ráðgjöf í Sharepoint
  • Forritun í ASP.NET MVC, .NET / C#, TypeScript, JavaScript, SQL, React, HTML, CSS
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun í tölvunarfræði eða hugbúnaðarverkfræði
  • Reynsla í vefforitun er kostur
  • Reynsla í UI/UX Design er kostur
  • Reynsla i Microsoft lausnum er kostur
  • Sjálfstæð, öguð vinnubrögð og frumkvæði
  • Þjónustulund og góð samskiptafærni
Auglýsing birt28. nóvember 2024
Umsóknarfrestur12. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hlíðasmári 19, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar