Steypustöðin
Steypustöðin
Steypustöðin

Flutningsbílstjóri á Selfossi

Steypustöðin ehf. leitar að sterkum, jákvæðum og áreiðanlegum bílstjóra með meiraprófsréttindi í starfsstöð Steypustöðvarinnar á Selfossi. Ef þú hefur gaman af akstri, vinnur vel undir álagi og hefur sterka öryggisvitund þá gæti þetta verið rétta starfið fyrir þig.

Starfið felst að mestu leyti í útkeyrslu framleiðsluvöru með vörubifreið og aftanívagni (trailer) og eru því meirapróf C og CE skilyrði. Einnig er æskilegt að umsækjandi hafi reynslu af slíkum akstri. Við hvetjum öll kyn til að sækja um.

Kostur er að viðkomandi getur hafið störf sem fyrst. Við bjóðum upp á starfsamning fyrir þá sem vilja vera starfsmenn eða verktakasamning.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Útkeyrslu á framleiðsluvöru
  • Öryggis- og gæðameðvitund.
  • Vera vakandi yfir gæðum efnis
  • Vera vakandi yfir að vélbúnaður og tæki séu í lagi og tilkynna frávik yfirmanni
  • Önnur tilfallandi störf í samstarfi við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Meirapróf C og CE eru skilyrði
  • Góð íslenskukunnátta er skilyrði
  • Reynsla af akstri með aftanívagn
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
  • Samviskusemi og stundvísi
  • Reglusemi og snyrtimennska
Auglýsing stofnuð1. júlí 2024
Umsóknarfrestur14. júlí 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Hrísmýri 8, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Meirapróf CPathCreated with Sketch.Meirapróf CEPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.ÚtkeyrslaPathCreated with Sketch.Vöruflutningar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar