Icelandair
Icelandair
Icelandair er líflegur vinnustaður með starfstöðvar á Íslandi, Evrópu og Norður-Ameríku. Við erum einn stærsti og fjölbreyttasti vinnustaður landsins og vinnum í alþjóðlegu og síbreytilegu umhverfi. Við fljúgum til fjölda stórborga í Evrópu, Bandaríkjunum og Kanada, og til áfangastaða innanlands og á Grænlandi. Icelandair is a lively workplace with operations in Iceland, Europe and North America. We are one of the largest and most diverse companies in Iceland, and work in an international, and ever-changing environment. We fly to multiple cities in Europe, the United States and Canada, as well as destinations within Iceland and in Greenland.
Icelandair

Flugvirki í Component shop (Hlutaverkstæði)

Við bjóðum fjölbreytt og spennandi störf fyrir hæfileikaríkt og áhugasamt fólk á einum stærsta vinnustað á Íslandi.

Tækniþjónusta Icelandair ber ábyrgð á rekstri og eftirliti með viðhaldi flugvélaflota Icelandair. Hjá Tækniþjónustu Icelandair starfar öflugur hópur sem sér til þess að öryggi, áreiðanleiki og hágæða vinnubrögð séu höfð að leiðarljósi.

Við leitum að áhugasömum einstaklingi í Component Shop (hlutaverkstæði) sem ber ábyrgð á viðhaldi á ýmiskonar íhlutum fyrir flugvélar Icelandair. Í Component Shop starfar öflugur hópur sem býr yfir mikilli reynslu og þekkingu á því sviði.

Flugvirki kemur til með að sinna almennu íhluta viðhaldi í náinni samvinnu við samheldin hóp flugvirkja sem hafa áralanga reynslu í greininni.

Um er að ræða tímabundið starf út sumarið með möguleika á áframhaldandi starfi. Starfshlutfall er 100%

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn viðhaldsvinna á íhlutum
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Próf í flugvirkjun
Part 66 skírteini kostur
Sveinspróf í flugvirkjun kostur
Góð öryggisvitund
Góð skipulagshæfni og öguð vinnubrögð
Jákvætt hugafar og góðir samskiptahæfileikar
Geta og vilji til að skapa góðan liðsanda
Góð tölvukunnátta er æskileg
Auglýsing stofnuð26. apríl 2023
Umsóknarfrestur7. maí 2023
Starfstegund
Staðsetning
Fálkavöllur 27, 235 Reykjanesbær
Hæfni
PathCreated with Sketch.FlugvélavirkjunPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.SamvinnaPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Sveinspróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.