Isavia Innanlandsflugvellir
Isavia Innanlandsflugvellir
Isavia Innanlandsflugvellir

Flugvernd á Akureyrarflugvelli

Við leitum að áhugasömum liðsfélögum til að sinna verkefnum öryggisleit ásamt eftirliti á Akureyrarflugvelli. Um er að ræða að mestu dagvinnu en einnig nætur- og kvöldvinnu.

Umsækjendur þurfa að geta setið 4 daga námskeið í lok janúar og standast bakgrunnskoðun ríkislögreglustjóra vegna aðgangs að haftarsvæði flugverndar.

Störfin eru hlutastörf og unnin í tímavinnu.

Hæfniskröfur

· Aldurstakmark 20 ára

· Gott vald á íslenskri og enskri tungu

· Rétt litaskynjun

· Þjónustulund og metnaður í starfi

Umsóknarfrestur er til og með 16. desember 2024

Upplýsingar um störfin veitir Svala Rán Aðalbjörnsdóttir, hópstjóri flugverndar á netfangið svala.adalbjornsdottir@isavia.is

Við hvetjum áhugasama aðila, án tillits til kyns og uppruna, til að sækja um.

Starfsfólk hefur aðgang að heilsu- og líkamsræktarstöðvum sér að kostnaðarlausu.

Auglýsing birt27. nóvember 2024
Umsóknarfrestur16. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Akureyrarflugvöllur, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.LitgreiningPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar