
Verkís
Hjá Verkís starfa yfir 380 starfsmenn að fjölbreyttum verkefnum á Íslandi og erlendis. Verkís leggur áherslu á að veita vandaða og faglega þjónustu sem er samkeppnisfær við það sem best þekkist í heiminum.

Flugvallahönnuður
Verkís leitar að verk- og tæknifræðingum með áhuga á hönnun og starfsemi flugvalla inn í öflugan hóp sérfræðinga sem vinna að úrlausn fjölbreyttra og spennandi verkefna.
Starfið felur í sér hönnun á flugvöllum þ.m.t. flugstæðum og -akbrautum. Einnig greiningu á umferðarflæði flugvéla og ýmissa annarra ökutækja á flugvöllum. Verkefnin tengjast bæði innanlands- og millilanda flugvöllum hérlendis og erlendis.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólapróf í verkfræði eða tæknifræði
- Reynsla af hönnun flugvalla eða vega er æskileg
- Reynsla í notkun helstu teikni- og hönnunarforrita, s.s. AutoCAD og Civil 3D er æskileg
- Metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Góð skipulags- og samskiptahæfni
- Mjög góð ritfærni
- Mjög gott vald á íslensku og góð enskukunnátta
Auglýsing birt15. apríl 2025
Umsóknarfrestur28. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Ofanleiti 2, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
TæknifræðingurVerkfræðingur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (10)

Tækniteiknarar
Verkís

Sérfræðingur í rafkerfum
Verkís

Leiðtogi brunahönnunar
Verkís

Sérfræðingur í vatnsafli
Verkís

Sérfræðingur í raforkukerfum
Verkís

Hönnuður stjórnkerfa
Verkís

Líffræðingur
Verkís

Hönnuður brúarmannvirkja
Verkís

Hönnuður vega, gatna og stíga
Verkís

Matráður á starfsstöð Verkís á Akureyri
Verkís
Sambærileg störf (12)

Umhverfis-, heilsu- og öryggissérfræðingur / EHS Specialist
Alvotech hf

Sérfræðingur í gatna- og vegahönnun
VSB verkfræðistofa

Sérfræðingur í framkvæmdaeftirliti
VSB verkfræðistofa

Sérfræðingur í veituhönnun
VSB verkfræðistofa

Sérfræðingur í verklegum framkvæmdum og framkvæmdaeftirliti
VSÓ Ráðgjöf ehf.

Vega-, gatna- og stígahönnun á sviði Byggðatækni
VSÓ Ráðgjöf ehf.

Sérfræðingur í byggingarkostnaði
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Sérfræðingur í innkaupum og lagerstjórn
DTE

Tækniþjónustustjóri á umhverfis- og skipulagssviði
Umhverfis- og skipulagssvið

Research Engineer
Embla Medical | Össur

Machine Designer
Embla Medical | Össur

Sérfræðingur í viðskiptagreind (BI)
Expectus