PLAY
PLAY
PLAY er íslenskt lágfargjaldaflugfélag sem býður flug til vinsælla áfangastaða á sem hagkvæmastan hátt fyrir farþega og náttúru. Með nýlegum Airbus 320neo og 321neo flugvélum er dregið sem mest úr losun gróðurhúsalofttegunda og þannig leitast við að koma fólki á áfangastað með sem minnstu kolefnisfótspori. Hjá PLAY er öryggið alltaf í fyrsta sæti og áhersla lögð á stundvísi, einfaldleika, gleði og hagstæð verð. Hjá PLAY er verið að byggja upp fjölbreyttan starfshóp og einstakan starfsanda. Áhersla er lögð á að skapa starfsmönnum öruggt og jákvætt starfsumhverfi sem er laust við mismunun og hvers konar áreitni. Við viljum bæta í þennan hóp drífandi og kraftmiklu fólki sem vill taka þátt í að breyta íslenskri flugsögu. Nánari upplýsingar eru veittar í gegnum netfangið jobs@flyplay.com. Eingöngu er tekið á móti umsóknum á https://flyplay.com/storf.
PLAY

Flugliðar / Cabin Crew

Nýjasta vélin okkar lendir á Íslandi í júní! Viltu vera memm? Það er alltaf opið fyrir umsóknir hjá okkur!

Við erum að leita að félagslyndum, brosmildum og jákvæðum einstaklingum sem hafa leikgleðina að leiðarljósi og langar að bætast í hóp framúrskarandi flugliða.

Mjög góð enskukunnátta og búseta á Íslandi eru skilyrði. Önnur tungumálakunnátta er kostur. Eingöngu umsækjendur fæddir 2003 eða fyrr koma til greina. Til að fá starfstilboð sem flugliði þarf umsækjandi að auki að standast þjálfun, heilsufars- og bakgrunnsskoðun.

Frekari upplýsingar eru á:

https://flyplay.com/storf

ENGLISH VERSION:

Our newest beauty in our fleet is arriving in Iceland in June! You want to PLAY? We are always open for applications.

We are looking for motivated people with a positive mindset and excellent customer service skills who want to be part of the team that makes a great workplace even better. Fluency in English, residency in Iceland and a long-term working permit is a requirement. Knowledge of additional languages is a strong advantage. Only candidates born in 2003 or earlier qualify.

To be considered for employment, the candidate must also successfully pass training, medical examination and criminal background check.

More information on:

flyplay.com/jobs

Auglýsing stofnuð28. apríl 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Suðurlandsbraut 14, 108 Reykjavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Play
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.