Eimskip
Eimskip
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun með áherslu á flutninga á frosinni og kældri vöru. Með siglingakerfi sínu tengir Eimskip saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ísland. Félagið starfrækir 56 skrifstofur í 20 löndum og hefur á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks en í heildina starfa um 1.700 manns af 43 þjóðernum hjá félaginu.
Eimskip

Flokkstjóri og starf við vöruhúsaþjónustu á Akureyri

Eimskip auglýsir eftir þjónustuliprum og drífandi aðilum í starf flokkstjóra og við vöruhúsaþjónustu á vöktum.

Helstu verkefni og ábyrgð
Umsjón og eftirfylgni með móttöku og staðsetningum á vörum inn í vöruhús
Samskipti og upplýsingamiðlun vegna vörusendinga
Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
Starfsreynsla í vöruhúsi er kostur
Lyftararéttindi (J) eru kostur
Almenn tölvukunnátta er kostur
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Góð þjónustulund, heiðarleiki, stundvísi og metnaður
Rík öryggisvitund
Góð íslensku- og enskukunnátta er kostur
Auglýsing stofnuð18. september 2023
Umsóknarfrestur24. september 2023
Starfstegund
Staðsetning
Strandgata, 600 Akureyri
Hæfni
PathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.