
Eimskip
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun með áherslu á flutninga á frosinni og kældri vöru. Með siglingakerfi sínu tengir Eimskip saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ísland. Félagið starfrækir 56 skrifstofur í 20 löndum og hefur á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks en í heildina starfa um 1.700 manns af 43 þjóðernum hjá félaginu.

Flokkstjóri og starf við vöruhúsaþjónustu á Akureyri
Eimskip auglýsir eftir þjónustuliprum og drífandi aðilum í starf flokkstjóra og við vöruhúsaþjónustu á vöktum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Umsjón og eftirfylgni með móttöku og staðsetningum á vörum inn í vöruhús
Samskipti og upplýsingamiðlun vegna vörusendinga
Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
Starfsreynsla í vöruhúsi er kostur
Lyftararéttindi (J) eru kostur
Almenn tölvukunnátta er kostur
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Góð þjónustulund, heiðarleiki, stundvísi og metnaður
Rík öryggisvitund
Góð íslensku- og enskukunnátta er kostur
Auglýsing stofnuð18. september 2023
Umsóknarfrestur24. september 2023
Starfstegund
Staðsetning
Strandgata, 600 Akureyri
Hæfni
HeiðarleikiMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Aðstoðarmaður á lager
Góa-Linda sælgætisgerð
Reikningagerð og móttaka - Verkstæði Vélrásar
Vélrás
A4- Hlutastarf í vöruhúsi
Egilsson ehf.
Lagerstarfsmaður - Forklift driver
BM Vallá
Starfsmaður í timburdeild
Byko
Smiður óskast á lager Parka - hurðadeild
Parki
FMS Grindavík - Almennt starf
FMS hf
Starf í vöruhúsi
Bakkinn Vöruhótel
Vöruafhending/pökkun
Íspan Glerborg ehf.
Starfsmaður timburverslun BYKO Granda
Byko
Starfsmaður í vöruhúsi DHL í Keflavík
DHL Express Iceland ehf
Bílstjóri á kvöldrútu DHL í Garðabæ
DHL Express Iceland ehfMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.