Fjölskyldusvið
Múlaþing er nýtt sveitarfélag á Austurlandi með rúmlega 5000 íbúum. Undir Fjölskyldusvið Múlaþings heyra félagsmál, fræðslumál, íþrótta- og æskulýðsmál.
Fjölbreytt sumarstörf í Múlaþingi fyrir 18 ára og eldri
Múlaþing leitar að sjálfstæðum, hressum, ábyrgðarfullum og jákvæðum einstaklingum 18 ára og eldri til að starfa við fjölbreytt sumarstörf með börnum og ungmennum sumarið 2025.
Fjölbreytt sumarstörf gefa einstaklingum sveigjanleika og þann kost að kynnast ólíkum sumarstörfum Múlaþings án þess að þurfa að skuldbinda sig við eitt ákveðið verkefni.
Meðal verkefna eru starf flokkstjóra, sláttur og sumarfrístund.
Um er að ræða tímavinnu á virkum dögum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveigjanleiki og færni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Íslensku- og enskukunnátta
- Ökuréttindi eru æskileg
- Áhugi á að starfa með börnum og ungmennum
- Hreint sakavottorð
- 18 ára og eldri
Auglýsing birt31. janúar 2025
Umsóknarfrestur16. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Seyðisfjörður
Borgarfjörður eystri
Djúpivogur
Egilsstaðir
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)
Sambærileg störf (12)
Lausar stöður í Marbakka
Marbakki
Leikglaður leiðbeinandi óskast í Furugrund
Sumarstörf - Kópavogsbær
Vegglist-Leiðbeinandi
Sumarstörf - Kópavogsbær
Flokkstjóri - Smíðavöllur
Sumarstörf - Kópavogsbær
Flokkstjóri við Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær
Kennarar - Skarðshlíðarleikskóli
Hafnarfjarðarbær
Tómstundafræðingur óskast til starfa
Grund hjúkrunarheimili
PISA - fyrirlögn á Norðurlandi vestra
Mennta- og barnamálaráðuneyti
Umsjónarkennari á miðstigi
Vatnsendaskóli
Verkstjóri í Vinnuskóla - Skemmtilegt starf með ungu fólki
Hafnarfjarðarbær
Sumarstörf hjá Akureyrarbæ: Sumarblóm og plöntur
Akureyri
Leikskólakennari/sérkennsla
Leikskólinn Skerjagarður