Skatturinn
Skatturinn

Fjölbreytt sumarstörf hjá Skattinum

Skatturinn leitar að áhugasömu, ábyrgu, jákvæðu og drífandi fólki til sumarstarfa á starfsstöðvum sínum á höfuðborgarsvæðinu, í Keflavík og á Akureyri á tímabilinu frá 1. júní – 31. ágúst 2025. Um fjölbreytt störf er að ræða á hinum margþættu sviðum Skattsins sem henta öllum kynjum. Krafist er stúdentsprófs og hreins sakavottorðs en að auki þurfa tollverðir að hafa náð 20 ára aldri og vera með gild ökuréttindi. Kynntu þér spennandi sumarstörf Skattsins á skatturinn.is/um-rsk/laus-storf/ eða á starfatorg.is.

Auglýsing birt13. febrúar 2025
Umsóknarfrestur24. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Katrínartún 6
Hafnarstræti 95, 600 Akureyri
Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar