Blindrafélagið
Blindrafélagið

Fjáröflunar- og markaðsfulltrúi.

Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi leitar að framtíðarstarfsmanni í starf fjáröflunar og markaðsfulltrúa í fullt starf.

Starfið: Meginhlutverk fjáröflunar- og markaðsfulltrúa Blindrafélagsins er að hafa umsjón með fjáröflunum, markaðsmálum og samfélagsmiðlum félagsins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með Bakhjarlakerfi Blindrafélagsins.
  • Víðsjá, tímarit Blindrafélagsins: Vinna í verkefnum sem koma að útgáfunni eins og söfnun auglýsinga og styrktarlína, tilboð í prentun, umbrot, pökkun og dreifingu.
  • Happdrætti vor og haust: Öflun vinninga. Umsjón með útliti miða, prentun miða og greiðsluseðla, dreifingu, fréttatilkynningar o.fl.
  • Fyrirtækjasöfnun og umsjón samvinnuverkefna.
  • Sala á jólakortum.
  • Leiðsöguhundadagatal Blindrafélagsins: Umsjón með hönnun og gerð dagatalsins. Sjá um tilboð í prentun, pökkun og dreifingu o.fl.
  • Samfélagsmiðlar og vefsíða félagsins: Viðhald og umsjón með Facebook, Instagram, heimasíðu félagsins og öðrum miðlum félagsins á netinu.
  • Skapa ný og spennandi tækifæri fyrir fjáraflanir og markaðssetningu félagsins.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun og reynsla sem nýtist í starfi.
  • Reynsla af sölu- og markaðsmálum.
  • Góð tölvukunnátta.
  • Reynsla af notkun Teams og Office hugbúnaðar.
  • Góð þekking á umsjón samfélagsmiðla.
Auglýsing birt19. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hamrahlíð 17, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almannatengsl (PR)PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.Email markaðssetningPathCreated with Sketch.FacebookPathCreated with Sketch.ÍmyndarsköpunPathCreated with Sketch.InstagramPathCreated with Sketch.MailchimpPathCreated with Sketch.Markaðssetning á netinuPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.Microsoft OutlookPathCreated with Sketch.Microsoft WordPathCreated with Sketch.PrentunPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar