Fjárfestingar
Fjárfestingar

Fjármálastjórnun og fl 50% starf

Við erum að leyta eftir starfsmanni í 50% starf til þess að koma að fjármálastjórnun og fleiru sem tengist almennu rekstri. Um er að ræða félega sem er í veitingarekstri, fasteignum og heildverslun. Ársvelta í kringum 1.000 miljónir , áætlun fyrir 2026 er gert ráð fyrir veltu upp á 1.500 miljónir . Viðkomandi þarf að vera úrlausnagóður, með góða reynslu og góð meðmæli. Starfið er nýtt og gæti starfshluttfall verið meira eða minna. Frábært tækifæri fyrir réttan aðila að vaxa með fyrirtæki sem er að reka mjög vinsæla veitngastaði og er að bæta fasteignum inn í eignasafn sitt. Mikill vöxtur framundan

Helstu verkefni og ábyrgð

Að sjáum um greiðsluplön, áætlanir og samninga. Vinna að fjárstreymis plönum fram í tíman, samningum og samskiptum við banka og birgja ásamt almennri fjármálastjórnun fyrirtækjana. Vera í samskiptum við endurskoðanda og bókara og vinna við hlið framkvædarstjóra.

Menntunar- og hæfniskröfur

Viðkomandi þarf að hafa einhverja fjármálamenntu á háskóla stígi,ásamt því að hafa reynslu í því að stýra fjármálum í fyrirtæki sem er er millistórt eða stærra.

Fríðindi í starfi

Samkomulag

Auglýsing birt3. október 2024
Umsóknarfrestur10. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Reykjavík, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁrsreikningarPathCreated with Sketch.FjárhagsáætlanagerðPathCreated with Sketch.SjóðsstreymiPathCreated with Sketch.Uppgjör
Starfsgreinar
Starfsmerkingar