Norlandair
Norlandair

FJÁRMÁLASTJÓRI

Norlandair leitar að fjölhæfum aðila í starf fjármálastjóra.
Starfið er fjölbreytt og krefjandi í spennandi alþjóðlegu vinnuumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ábyrgð á daglegum fjármálarekstri t.d. innheimtu og greiðslu reikninga, innkaupum og samningamálum
  • Greiningar á fjármálum, rekstrarkostnaði, framlegð og öðrum tölulegum gögnum
  • Fjárhagsáætlunargerð og eftirfylgni
  • Upplýsingagjöf og skýrslugerð
  • Umsjón með þróun ferla og umbótaverkefnum sem snerta fjármál og bókhald
  • Aðkoma að ferlum í tengslum við fjármögnun og þátttöku í útboðum
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla af fjármálastjórnun
  • Reynsla af notkun bókhalds- og fjárhagsupplýsingakerfa ásamt reynslu af greiningu fjárhagsupplýsinga
  • Góð færni í notkun á helstu upplýsingatæknilausnum
  • Sjálfstæði og agi í vinnubrögðum
  • Ríkir hæfileikar til samstarfs og samskipta
Auglýsing birt16. september 2024
Umsóknarfrestur30. september 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Akureyrarflugvöllur, 600 Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar