
Landsbankinn
Hjá Landsbankanum starfar fjölbreyttur hópur fólks með ólíka þekkingu, reynslu og bakgrunn. Reynslan sem býr í starfsfólkinu styrkir stoðir rekstrarins á meðan fjárfesting í öflugri endurmenntun, starfsþróun og ráðning nýrra starfskrafta tryggir stöðuga framþróun.
Við erum hreyfiafl í samfélaginu og vinnum ötullega að því að rödd bankans sé sterk, traustvekjandi, að hún fylli starfsfólk stolti og efli árangursdrifna menningu.

Fjármálaráðgjafi á Þórshöfn
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi með ríka þjónustulund í starf fjármálaráðgjafa í útibúi Landsbankans á Þórshöfn.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ráðgjöf og þjónusta til viðskiptavina
- Upplýsingagjöf um vörur og þjónustu bankans
- Ýmis önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi
- Reynsla af þjónustustörfum er kostur
- Þekking á fjármálum er kostur
- Þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
- Góð greiningarhæfni og lausnamiðuð nálgun
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð almenn tölvukunnátta
- Góð ensku- og íslenskukunnátta
Auglýsing birt20. janúar 2026
Umsóknarfrestur1. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Langanesvegur 2, 680 Þórshöfn
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Stöðvarstjóri bifreiðaþjónustu
Nesdekk (Dekkjaland)

Fjármálaráðgjafi á Sauðárkróki
Landsbankinn

Vilt þú vaxa með okkur? Fjölbreytt störf í boði!
IKEA

Saga Lounge Agent - Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli 2026
Icelandair

Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
ÍSBAND verkstæði og varahlutir

Þjónusturáðgjafi
Alþjóðasetur

Móttaka og afgreiðsla í Skaftafelli - sumarstarf
Icelandia

Tæknilegur þjónustufulltrúi - Akureyri
Teya Iceland

Helgarstarfsfólk óskast - Fullt starf í boði yfir sumarið
Rent-A-Party

Starfsmaður í leigumiðlun og markaðsmálum
Ívera ehf.

Ferðaráðgjafi – sölumaður
Úrval Útsýn

Fyrirtækjaráðgjafi trygginga á Akureyri
Arion banki