Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins
Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins

Fjármálafulltrúi óskast í Bláfjöll í tímabundið starf.

Starf fjármálafulltrúa er ansi fjölbreytt og skemmtilegt. Fjármálafulltrúi er ábyrgur fyrir uppgjöri og sölu á skíðasvæðunum. Hann er sömuleiðis ábyrgur fyrir skráningu og utanumhald á skólaheimsóknum á svæðið. Hann ber ábyrgð á kennslu starfsmanna á sölukerfið, fylgist með að allt sé gert skv reglum. Fjármálafulltrúi er í talsverðum samkskiptum við viðskiptavini Skíðasvæðanna.

Um vertíðarvinnu er að ræða og því eðli máls skv. er mikil vinna á opnunartíma Skíðasvæðanna en minni á lokunardögum og utan vertíðar. Umsækjandi þarf að vera tilbúinn í mikla vinnu.

Ráðningartími starfs er 1. nóvember - 31. maí með möguleika á styttingu í annan endann.

Menntunar- og hæfniskröfur

Reynsla af hverslags rekstri og uppgjöri er mikill kostur.  Reynsla af samfélagsmiðlum, þekking á bókhaldi og þekking á Excel er einnig kostur. 

Mikilvægt að umsækjandi sé þjónustulundaður og góður í mannlegum samskiptum

Auglýsing birt14. október 2024
Umsóknarfrestur20. október 2024
Laun (á mánuði)620.000 - 1.280.000 kr.
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Bláfjallaskáli
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.AfstemmingPathCreated with Sketch.AgressoPathCreated with Sketch.FacebookPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.GjaldkeriPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.ÍmyndarsköpunPathCreated with Sketch.InstagramPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Markaðssetning á netinuPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Umsýsla gæðakerfa
Starfsgreinar
Starfsmerkingar