Rangárþing eystra
Rangárþing eystra

Fjármála- og skrifstofustjóri

Rangárþing eystra óskar eftir að ráða skipulagðan og drífandi einstakling í starf fjármála- og skrifstofustjóra. Fjármála- og skrifstofustjóri er staðgengill sveitarstjóra og hefur yfirumsjón með fjármálum og daglegum rekstri skrifstofu sveitarfélagsins. Um fjölbreytt framtíðarstarf er að ræða í sveitarfélagi þar sem mikil uppbygging á sér stað.

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Ábyrgð á rekstri og daglegri fjármála- og skrifstofustjórn
  • Ábyrgð á fjárstýringu, fjárreiðu, reikningshaldi og innkaupum
  • Ábyrgð á fjárhagsáætlanagerð og uppgjörum
  • Umsjón með mannauðsmálum
  • Þátttaka í umbótavinnu og stefnumótun í samræmi við markmið sveitarstjórnar
  • Umsjón með fundarritun, upplýsingaöflun og ráðgjöf til sveitarstjórnar vegna stjórnvaldsákvarðana

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun er kostur
  • Haldgóð reynsla af fjármálastjórnun, reikningshaldi og áætlanagerð
  • Þekking og áhugi á mannauðsmálum
  • Reynsla af skjalamálum er kostur
  • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur
  • Leiðtogahæfni og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði, skipulagshæfni og sveigjanleiki
  • Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti
Auglýsing birt9. janúar 2026
Umsóknarfrestur26. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Austurvegur 4, 860 Hvolsvöllur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FjárhagsáætlanagerðPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.LeiðtogahæfniPathCreated with Sketch.MannauðsstjórnunPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Opinber stjórnsýslaPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StarfsmannahaldPathCreated with Sketch.StefnumótunPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Uppgjör
Starfsgreinar
Starfsmerkingar