
Alva Capital ehf
Alva Capital er fjárfestingarfélag sem hefur í gegnum tíðina komið að stofnun og rekstri fjölmargra spennandi fyrirtækja (s.s. Netgíró, Heimkaup, Inkasso og Moberg).
Megin áherslur félagsins í dag eru fjárfestingar í þróun og rekstur fasteigna. Við ætlum okkur stóra hluti í fasteignaþróun á næstu misserum!
www.alvacapital.is
Fjármála- og rekstrarstjóri Alva Capital
Leitað er að metnaðarfullum og árangursdrifnum aðila sem vill taka þátt í spennandi uppbyggingu Alva Capital. Megin áherslur félagsins eru þróun og rekstur fasteigna auk þess sem félagið hefur fjárfest í rekstrarfélögum.
Fjármála- og rekstrarstjóri ber ábyrgð á fjármálum og daglegum rekstri Alva Capital. Viðkomandi mun eiga sæti í framkvæmdastjórn félagsins og taka virkan þátt í stefnumótun og framfylgni á henni ásamt því að taka þátt í hinum ýmsu umbótaverkefnum. Fjármála- og rekstrarstjóri heyrir beint undir framkvæmdastjóra.
Helstu verkefni og ábyrgð
Yfirumsjón með daglegum rekstri.
Framkvæmd og eftirfylgni markmiðasetningar og áætlanagerðar.
Reikningshald, mánaðarleg uppgjör, árshluta- og ársuppgjör ásamt samskiptum við endurskoðendur.
Greiningar á sviði fjármála, viðskipta og á hagræðingartækifærum í rekstri.
Fjármögnun og samskipti við fjármálastofnanir.
Samningagerð við þjónustuaðila og birgja.
Ábyrgð á innra eftirliti og lögfræðilegum málefnum.
Yfirsýn og umsjón með fjárfestingum félagsins.
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun á sviði endurskoðunar, viðskiptafræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi.
Árangursrík stjórnunarreynsla og leiðtogahæfileikar.
Mikil færni og reynsla á sviði fjármála og rekstrar.
Reynsla af störfum á fjármálasviði hjá bygginga-, fasteignafélögum eða fyrirtækjum í skildum rekstri.
Færni í markmiðasetningu, áætlanagerð sem og af umbótaverkefnum.
Mjög góð þekking á Excel og BI greiningartólum ásamt færni í greiningarvinnu.
Drifkraftur, jákvæðni og framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum.
Sambærileg störf (12)

Fjármálastjóri
Sveitarfélagið Hornafjörður Höfn í Hornafirði 11. júní Fullt starf

Chief Financial Officer
Reyktal þjónusta ehf. Reykjavík 15. júní Fullt starf

Executive Assistant - Come Shape the Future
DTE Reykjavík 18. júní Fullt starf

Fjármálastjóri
Sveitarfélagið Árborg Selfoss 11. júní Fullt starf

Forstöðumaður hráefnisvinnslu óskast
Íslenska gámafélagið Reykjavík 13. júlí Fullt starf

Framkvæmdastjóri rekstrar og klínískrar stoðþjónustu
Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 15. júní Fullt starf

Fjármálastjóri Sjúkrahússins á Akureyri
Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 12. júní Fullt starf

Embætti ríkissáttasemjara
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið Reykjavík 19. júní Fullt starf

Rekstrarstjóri Dalsins
Dalur HI Hostel Reykjavík 13. júní Fullt starf

Leiðtogi rafveitu
Rio Tinto á Íslandi Hafnarfjörður 12. júní Fullt starf

Skrifstofu- og fjármálastjóri
Pizzan Hafnarfjörður Hlutastarf (+1)

Skrifstofustjóri umbóta og þróunar
Mosfellsbær Mosfellsbær 16. júní Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.