Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Félagsráðgjafi óskast í Rafræna miðstöð velferðarsviðs

Rafræn miðstöð leitar að kraftmiklum félagsráðgjafa sem hefur það hlutverk að veita íbúum ráðgjöf og leiðbeina um þá þjónustu sem borgin og samstarfsaðilar veita.

Rafræn miðstöð annast móttöku og afgreiðslu umsókna og símaráðgjöf til íbúa. Jafnframt hefur miðstöðin það hlutverk að framfylgja þjónustustefnu, móta gæðaferla og sinna samræmingu og eftirliti með viðmóti, aðgengi og þjónustu í starfsemi velferðarsviðs.

Rafræn miðstöð er fjölskylduvænn vinnustaður sem leggur áherslu á líðan starfsmanna og góðan starfsanda og hefur unnið til verðlauna í stofnun ársins síðustu ár.

Um er að ræða fullt ótímabundið starf.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ráðgjöf til íbúa í gegnum síma eða stafrænar lausnir
  • Vinnsla umsókna og einstaklingsmála sem berast rafrænt
  • Upplýsingagjöf og leiðbeiningar um velferðarþjónustu
  • Þátttaka í mótun gæðaferla og upplýsingagjafar til íbúa og starfsfólks
  • Þátttaka í teymisvinnu í Rafrænni miðstöð
  • Þátttaka í þverfaglegu starfi með miðstöðvum og hagaðilum
  • Þátttaka í umbótum, samræmingu og stafrænni vegferð velferðarsviðs
Menntunar- og hæfniskröfur
Fríðindi í starfi
  • 36 stunda vinnuviku í fullu starfi
  • Heilsustyrk, menningarkort og frítt í sund
  • Samgöngusamning
  • Gott mötuneyti
Auglýsing birt12. janúar 2026
Umsóknarfrestur23. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar