![Dalvíkurbyggð](https://alfredprod.imgix.net/logo/4b434868-216b-4e17-8541-9724dc075722.png?w=256&q=75&auto=format)
Dalvíkurbyggð
Dalvíkurbyggð er sveitarfélag við utan verðan Eyjafjörð með metnaðarfulla framtíðarsýn og öflugu atvinnu- og menningarlífi. Umhverfið er öruggt og sérlega fjölskylduvænt með grunn- og leikskólum sem leggja meðal annars áherslu á virðingu og vellíðan Náttúrufegurð er mikil og aðstaða til íþróttaiðkunar og hvers kyns útivistar er framúrskarandi.
Nánari upplýsingar má finna á www.dalvikurbyggd.is
![Dalvíkurbyggð](https://alfredprod.imgix.net/adcover/is-7fd9e0d3-5812-4132-9f13-0bbb9547f7f2.jpeg?w=1200&q=75&auto=format)
FÉLAGSRÁÐGJAFI
Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi aðila í nýtt starf Félagsráðgjafa. Félagsráðgjafi mun starfa 70% hjá grunnskólum í Dalvíkurbyggð og sameiginlega 30% á fræðslu– og menningarsviði og félagsmálasviði.
Næsti yfirmaður er sviðsstjóri fræðslu – og menningarsviðs.
Starfshlutfall er 100% og kostur er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðtöl og ráðgjöf til nemenda, starfsfólk og foreldra.
- Utanumhald verkefnis um Farsæld barna, fundarseta tengt verkefninu og þróun og kynningarmál þvert á stofnanir og samstarfsaðila.
- Meðferð mála og tengiliður og málstjóri í farsæld barna.
- Stuðlar að því að notendur njóti bestu þjónustu sem möguleg er á hverjum tíma.
- Hópavinna, fræðsla og forvarnir er varða málaflokkinn.
- Mikil samskipti og samvinna við hagsmunaaðila og samstarfsfólk.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólapróf í félagsráðgjöf og starfsréttindi félagsráðgjafa á Íslandi.
- Þekking og reynsla af stöfum í félagsþjónustu sveitarfélaga og/eða barnavernd er æskileg.
- Reynsla af vinnu með börnum er kostur.
- Áhugi á og reynsla af teymisvinnu.
- Góð alhliða tölvu kunnátta.
- Gott vald á íslensku í ræði og riti.
- Frumkvæði og skipulagshæfni.
- Fagleg og vönduð vinnubrögð.
- Jákvæðni og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.
- Hreint sakavottorð samkv. lögum og reglum.
Auglýsing birt14. febrúar 2025
Umsóknarfrestur28. febrúar 2025
Tungumálahæfni
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
Staðsetning
Dalvík , 620 Dalvík
Starfstegund
Hæfni
Almenn tæknikunnáttaFélagsráðgjafiFrumkvæðiHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiSkipulagTeymisvinnaVandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (5)
![Hafnarfjarðarbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/34ef851d-fa7f-4314-8e05-f849b23f1e64.png?w=256&q=75&auto=format)
Ráðgjafi í málefnum fatlaðs fólks og eldri borgara - Fjölskyldu- og barnamálasvið
Hafnarfjarðarbær
![Reykjavíkurborg - Velferðarsvið](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-8b5068b1-2da0-4395-b0ee-b51385a40264.png?w=256&q=75&auto=format)
Félagsráðgjafi hjá Rafrænni miðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
![Vallaskóli, Selfossi](https://alfredprod.imgix.net/logo/80082eac-cfdb-4002-a907-d31d5e963ba2.png?w=256&q=75&auto=format)
Skólafélagsráðgjafi við Vallaskóla
Vallaskóli, Selfossi
![Heilbrigðisstofnun Suðurlands](https://alfredprod.imgix.net/logo/2efd81fb-9266-401a-a3fd-a9c3e3a70995.png?w=256&q=75&auto=format)
Félagsráðgjafi við Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
![Fjölskyldusvið](https://alfredprod.imgix.net/logo/3f8c18ff-d506-4976-b292-c5180264aea9.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstarf námsmanns í félagsþjónustu Múlaþings Egilsstöðum
Fjölskyldusvið