
Seltjarnarnesbær
Á Seltjarnarnesi búa um 4700 manns og leggur Seltjarnarnesbær áherslu á að tryggja íbúum góða alhliða þjónustu.

FÉLAGSMIÐSTÖÐIN SELIÐ , HLUTASTARF 20-30%
Við leitum að starfsfólki í hlutastörf í vetur til að koma inn í fjölbreytt og reynslumikið teymi.
Gefandi og lifandi starf í boði. Unnið á kvöldin.
Menntunar og hæfniskröfur:
- Áhugi á vinnu með unglingum
- Metnaður fyrir góðu forvarnastarfi
- Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
- Starf fyrir 20 ára og eldri
Fríðindi í starfi:
- Samgöngustyrkur
- Bókasafnskort
- Sundkort
Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar eru öll kyn hvött til að sækja um.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við hlutaðeigandi stéttarfélög.
Upplýsingar um starfið veitir Jóna Rán Pétursdóttir jona.r.petursdottir@seltjarnarnes.is
Umsóknum ásamt fylgiskjölum skal skilað á Ráðningarvef Seltjarnarnesbæjar undir seltjarnarnes.is - Störf í boði.
Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til og með 26. september 2023.
Helstu verkefni og ábyrgð
Klúbbastarf með unglingum
Skipulagning og vinna á viðburðum með unglingum
Fræðslu- og forvarnastarf í teymi
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun og reynsla sem nýtist í starfi
Starf fyrir 20 ára og eldri
Fríðindi í starfi
Samgöngustyrkur
Bókasafnskort
Sundkort
Auglýsing stofnuð13. september 2023
Umsóknarfrestur26. september 2023
Starfstegund
Staðsetning
Suðurströnd 12, 170 Seltjarnarnes
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Stuðningsfulltrúi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli
Skapandi og duglegt starfsfólk á Akra
Garðabær
Laus staða tónlistarkennara á Hólmavík
Sveitarfélagið Strandabyggð
Starfsfólk á nýtt heimili í Brekkuási Garðabæ
Ás styrktarfélag
Stuðningsfulltrúi í búsetu á Klukkuvöllum
Ás styrktarfélag
Háskólamenntaður starfsmaður óskast í leikskólann Kirkjuból
Garðabær
Leikskólakennari óskast í leikskólann Kirkjuból
Garðabær
Leiðbeinandi óskast til starfa í leikskólann Kirkjuból
Garðabær
Leikskólakennari / leiðbeinandi
Ungbarnaleikskólinn Bríetartún
Leikur og málörvun - HOLT
Leikskólinn Holt
Leikskólinn Lundaból auglýsir eftir starfsmanni
Garðabær
Starfsmaður á skíðasvæðunum í borginni
Skíðasvæðin í borginniMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.