Félag iðn- og tæknigreina
Félag iðn- og tæknigreina

Félag iðn- og tæknigreina auglýsir eftir starfsmanni

Félag iðn- og tæknigreina (FIT) auglýsir eftir að ráða einstakling í 100% starf á skrifstofu félagsins að Stórhöfða 31 Reykajvík. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf.

Nánari upplýsingar veitir Karl í síma 5356007 eða í tölvupósti starf@fit.is

Helstu verkefni og ábyrgð
Móttaka.
Símsvörun, upplýsingagjöf og túlkun kjarasamninga.
Útreikningur og ýmis verkefni tengd kjaramálum.
Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
Þekking á kjarasamningum og reynsla af skrifstofustörfum. kostur.
Þjónustulund, jákvætt viðmót og lipurð í mannlegum samskiptum.
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Góð almenn tölvukunnátta.
Góð tungumálakunnátta í íslensku og ensku í ræðu og riti.
Kunnátta í pólsku kostur.
Auglýsing stofnuð21. september 2023
Umsóknarfrestur9. október 2023
Starfstegund
Staðsetning
Stórhöfði 31, 110 Reykjavík
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar