Icelandair
Icelandair
Icelandair

Farþegaafgreiðsla - Rvk.flugvöllur

Icelandair leitar að öflugum einstaklingum í fjölbreytilegt starf við þjónustu og afgreiðslu flugfarþega á Reykjavíkurflugvelli. Starfið er vaktarvinna

Við sækjumst eftir einstaklingum sem eru tilbúnir að vinna í umhverfi þar sem öryggi og framúrskarandi þjónusta er höfð að leiðarljósi til að tryggja jákvæða upplifun farþega.

Hæfnikröfur:

  • Stúdentspróf æskilegt en ekki skilyrði
  • Áhugi og reynsla af þjónustustörfum er mikilvæg
  • Jákvætt hugafar og rík þjónustulund
  • Góð íslensku- og enskukunnátta og þriðja málið kostur
  • Góð tölvukunnátta
  • Almenn ökuréttindi
  • 19 ára lágmarksaldur

Starfssvið:

  • Innritun farþega og farangurs
  • Bókanir og fullnaðarfrágangur á fyrirframgreiddri þjónustu
  • Byrðing og móttaka flugvéla ásamt annarri þjónustu
  • Almenn þjónusta og upplýsingagjöf til viðskiptavina
  • Önnur tilfallandi verkefni

Í samræmi við jafnréttisstefnu Icelandair ehf. og lög nr. 150/2020 eru einstaklingar af öllum kynjum hvattir til að sækja um.

Þeir sem valdir verða úr hópi umsækjenda þurfa að sækja undirbúningsnámskeið

Nánari upplýsingar veita:

Kristín Þórarinsdóttir, Manager, kristinsth@icelandair.is

Svala Guðjónsdóttir, People Manager, svala@icelandair.is

Auglýsing stofnuð24. apríl 2024
Umsóknarfrestur2. maí 2024
Tungumálakunnátta
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Þorragata 1, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar