Hjallastefnan leikskólar ehf.
Hjallastefnan leikskólar ehf.
Hjallastefnan leikskólar ehf.

Eyrarskjól Ísafirði - Matráður

Matráður/kokkur annast gerð matseðla út frá næringarfræðilegum sjónarmiðum. Annast matargerð. Hefur yfirumsjón með störfum aðstoðarmatráðs. Um er að ræða 60%-75% starf og þarf viðkomandi að getað hafið störf sem fyrst.

Megin verkefni

Ábyrgðarsvið:

  • Setur upp fjölbreytta og næringarríka matseðla sem mæta næringarþörf barna.
  • Skólinn telur ca.87 börn og ca 30 kennara og annað starfsfólk í allt.
  • Hafa/afla sér þekkingar á sérfæði.
  • Fylgist með rekstrarstöðu eldhúss hjá skólastýru og leitast við að innkaup og skipulagning séu sem hagkvæmust.
  • Hefur umsjón með því að tæki og búnaður í eldhúsi starfi eðlilega og lætur stjórnendur vita ef viðgerða/lagfæringa er þörf.
  • Fylgist með borðbúnaði og öðrum lausamunum í eldhúsi og sér um endurnýjun og innkaup þegar þörf er á í samráði við stjórnendur skólans.
  • Situr þá fundi sem skólastjórnendurfara fram á er tengjast starfssviði matráðs.
  • Skuldbindur sig til að vinna samkvæmt þeim sameiginlegu ákvörðunum sem teknar eru á starfsmannafundum og/eða í starfsmannaviðtölum.

Dagleg verkefni:

  • Gerð og/eða móttaka matar.
  • Sér um morgunmat og frágangur
  • Sér um gerð matseðla fyrir hvern mánuð skólaársins og setur inn á heimasíðu skólans.
  • Sér um innkaup á matar-þurr- og "ræstivörum" skólans.
  • Sinnir ásamt aðstoðarmatráði ræstingu eldhústækja, áhalda, vagna og almenns uppvasks.
  • Aðstoðarmatráður er staðgengill matráðs/kokks og sér um hans/hennar störf þegar hann er fjarverandi. Vinnur í samstarfi við matráð og sinnir þeim störfum sem matráður ætlar honum/henni.
  • Matráður/kokkur sinnir störfum sem stjórnendur ætla viðkomandi með tilliti til starfssviðs.

Við hvetjum fólk af öllum kynjum til að sækja um starfið

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Elda hollan og góðan mat
  • Gerð matseðla
  • Versla inn
  • Hugsa um eldhúsið eins og þú eigir það sjálfur/sjálf
  • Njóta þess að eiga samskipti við fjölbreyttan hóp starfsfólks og einstaklega skemmtilegra barna
  • Stuðla að jákvæðum anda í starfsmannahópnum
  • Hafa gaman í vinnunni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi
  • Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Frumkvæði í starfi
  • Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum
  • Góð íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
  • Starfsfólk er í fríu fæði
Auglýsing birt9. ágúst 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Eyarargata 1
Ísafjarðarbær, 400 Ísafjarðarbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.EldhússtörfPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar