UXhome.is
UXhome.is
UXhome.is

Kynntu og seldu garðhús 🌿 með heimakynningum!

Sérð þú tækifæri í að selja gler garðhús sem lausn við leiðinlegu og köldu veðri sem er svo oft á Íslandi? Garðhús okkar eru frábær lausn fyrir lönd með kalt loftslag eins og á Íslandi, þar sem þau bjóða upp á skjól og notalegt umhverfi til að njóta náttúrunnar allan ársins hring, þrátt fyrir kulda og óveður.

Við leitum að fólki sem hefur áhuga á að kynna og selja garðhús og gróðurhús frá Juliana og Halls í heimahúsum á kvöldin og helgar. Þú getur boðið vinum eða fjölskyldu einn laugardaginn í sýningahús okkar sem er í Reykjavík og Akureyri eða mætt til þeirra með heimakynningu, en garðhús gera svo mikið allt árið um kring fyrir alla í fjölskyldunni og skapa einstaka stemningu. Fyrir þá sem hafa áhuga á að fá kynningu heim til sín eða annarra, þá er þetta frábær leið til að kynnast garðhúsum okkar og þessum nýja lífstíl. Þessi fallegu garðhús geta skapað einstaka stemningu með fallegum húsgögnum, ljósaseríum og viðarkamínum, einnig er hægt að nýta þau sem Spa-aðstöðu í garðinum yfir heita pottinn. Með hverri sölu sem þú framkvæmir færðu góð sölulaun ásamt inneign sem þú getur nýtt til kaupa á þínu eigin garðhúsi.

ATH. þetta er vinna fyrir verktaka og þá sem vilja vinna sjálfstætt.

Við bjóðum:

  • Góð sölulaun ásamt bónusum.
  • Vinnutíma að eigin vali.
  • Kennslu og stuðning frá okkur.
  • Aðstoð og þjálfun í að veita ráðgjöf með staðsetningu og uppsetningu húsana. Erum einnig í samstarfi við nokkra arkitekta sem geta aðstoðað síðar.
  • Aðstoð og kennsla varðandi uppsetningu garðhúsa en með hverju húsi fylgja góðar leiðbeiningar sem handlagnir geta notað þegar þeir setja húsin upp.

Framlengdu sumarið og njóttu veðurblíðu og útivistar, sama hvernig viðrar🌿.

Garðhús frá Juliana eru frábær fjárfesting sem fólk fær alltaf til baka þegar það selur fasteign sína, því þau teljast fermetrar sem hækka virði fasteignar og gera hana einnig mun eftirsóttari.

Þeir sem halda heimakynningu fá annaðhvort gjöf eða inneign skv. sölu á viðskiptakorti.

Kynntu gæði og áreiðanleika Juliana garðhúsa, sem eru þekkt fyrir dönsk gæði, 12 ára ábyrgð og AAA kreditvörðugleika.

Vertu hluti af okkar teymi! Taktu næsta skref í átt að nýju spennandi viðskiptatækifæri. Sendu umsókn þína hér á Alfred.is eða ósk um að fá heimakynningu á hello@uxhome.is

Sjá meira á www.uxhome.is.

Helstu verkefni og ábyrgð

Finna hópa sem hafa áhuga að fá heimakyningu, td.

Saumaklúbba
Vinarhópar
Nágrannar
Starfsmannahópar
Ferðaklúbbar
Gönguklúbba
Afþreyingarhópar eldri borgara
Húsfélög
Húsráðendur 
Ættingja og fjölskyldur
Vínsmökkunarhópar

Eða hvaða hópa sem þú telur vilja fá svona kynningu. 

Menntunar- og hæfniskröfur

Sölumannshæfileikar og hæfni í samskiptum við fólk og hópa. 

Fríðindi í starfi

Inneignir skv. sölu, bónusar og viðskiptakort

Auglýsing stofnuð11. júní 2024
Umsóknarfrestur30. júní 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMeðalhæfni
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.Framkoma/FyrirlestarPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar