
Veitur
Veitur eru framsækið þjónustufyrirtæki sem tryggir aðgengi að rafmagni, hita, vatni og fráveitu. Með nýsköpun og samstarfi veitum við lífsgæði til framtíðar. Veitur eru stærsta veitufyrirtæki landsins og þjónustar ríflega 70% landsmanna. Við setjum viðskiptavininn í fyrsta sæti og erum stöðugt að bæta okkur og finna leiðir til þess að þjónusta viðskiptavini okkar enn betur.
Til að vita meira um hvernig er að starfa hjá Veitum er tilvalið að heimsækja heimasíðuna okkar, www.veitur.is/vinnustadurinn.

Ertu reynslumikill þjónustumiðaður stjórnandi?
Viltu innleiða snjallar lausnir sem umbreyta því hvernig við þjónustum viðskiptavini og bæta þjónustuupplifun?
Við leitum að framsýnni manneskju til að leiða Þjónusturáðgjöf Veitna. Viðkomandi verður deildarstjóri Þjónusturáðgjafar á þjónustusviði Veitna þar sem ríkir góður andi í fjölbreyttu og skemmtilegu starfsumhverfi.
Hugsar þú í snjöllum lausnum, sýnir frumkvæði, er umbótadrifin og hefur ástríðu fyrir að skapa virði fyrir viðskiptavini? Við leggjum áherslu á að vera í góðu samtali við viðskiptavini og samstarfsfólk og því þarf viðkomandi að búa yfir góðri samskiptahæfni. Starfið krefst mikillar leiðtogahæfni og færni í að skapa stemningu fyrir árangri og framþróun.
Helstu viðfangsefni
Við leitum að framsýnni manneskju til að leiða Þjónusturáðgjöf Veitna. Viðkomandi verður deildarstjóri Þjónusturáðgjafar á þjónustusviði Veitna þar sem ríkir góður andi í fjölbreyttu og skemmtilegu starfsumhverfi.
Hugsar þú í snjöllum lausnum, sýnir frumkvæði, er umbótadrifin og hefur ástríðu fyrir að skapa virði fyrir viðskiptavini? Við leggjum áherslu á að vera í góðu samtali við viðskiptavini og samstarfsfólk og því þarf viðkomandi að búa yfir góðri samskiptahæfni. Starfið krefst mikillar leiðtogahæfni og færni í að skapa stemningu fyrir árangri og framþróun.
Helstu viðfangsefni
Helstu viðfangsefni eru að taka þátt í að móta stefnu þjónustunnar og skilgreina og koma í framkvæmd aðgerðum sem stuðla að enn betri upplifun viðskiptavina. Viðkomandi mun leiða teymi sem hefur það meginverkefni að veita framúrskarandi þjónustu með því að leysa erindi á kvikan hátt og veita bæði forvirka upplýsingagjöf og persónulega ráðgjöf.
Umsóknarfrestur er til og með 18. mars. Nánari upplýsingar veitir Brynja Ragnarsdóttir, forstöðukona Þjónustu hjá Veitum, [email protected].
Umsóknarfrestur er til og með 18. mars. Nánari upplýsingar veitir Brynja Ragnarsdóttir, forstöðukona Þjónustu hjá Veitum, [email protected].
Auglýsing birt6. mars 2025
Umsóknarfrestur18. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Bæjarháls 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
BreytingastjórnunFrumkvæðiHugmyndaauðgiLeiðtogahæfniMannleg samskiptiStefnumótun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Kraftmikill kerfisstjóri
RARIK ohf.

Hjúkrunardeildarstjóri speglunardeildar
Landspítali

Sviðsstjóri framkvæmda- og tæknisviðs
Húnabyggð

Sand Hotel: Gestamóttökustjóri - Front Office Manager
Sand H. operation ehf.

Umbóta- og þróunarstjóri Kópavogsbæjar
Kópavogsbær

Þjónustustjóri Kópavogsbæjar
Kópavogsbær

Þróunarfulltrúi grunnskóla - Mennta- og lýðheilsusvið
Hafnarfjarðarbær

Head of Digital Transformation
Air Atlanta Icelandic

Vaktstjóri í hlutastarf!
BAUHAUS slhf.

Aðstoðarleikskólastjóri - Leikskólinn Hlíðarendi
Hafnarfjarðarbær

Hjúkrunardeildarstjóri hjartagáttar
Landspítali

Steypupantanir og sala
Steypustöðin