Tryggja
Tryggja
Tryggja

Ertu jákvæður og skemmtilegur úthringjari?

Tryggja leitar að framúrskarandi úthringjara til að taka þátt í spennandi og kraftmiklu umhverfi okkar. Ef þú ert duglegur, metnaðarfullur og árangursdrifinn einstaklingur, þá viljum við fá þig í okkar lið!

Um Tryggja

Tryggja ehf. er elsta vátryggingamiðlunin á Íslandi, stofnuð árið 1995. Fyrirtækið hefur sérhæft sig í að innleiða erlendar vátryggingar á íslenskan markað og þjónustar erlend vátryggingafélög hérlendis. Við bjóðum upp á fjölbreytta tryggingaþjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

Helstu verkefni og ábyrgð

Hvað felst í starfinu?

  • Úthringingar 
  • Bókun funda 
Menntunar- og hæfniskröfur

Hverju leitum við að í þínu fari?

  • Reynsla af úthringingum
  • Nákvæm og öguð vinnubrögð
  • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
  • Sjálfstæði, frumkvæði og heiðarleiki í starfi
  • Gott vald á íslensku í töluðu og rituðu máli
  • Hreina vanskilaskrá og hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
  • Góðir tekjumöguleikar
  • Sveigjanlegt vinnuumhverfi
  • Vinnutími 9-17
  • Heimavinna möguleg
  • Góð nútímaleg vinnuaðstaða
  • Lifandi og skemmtilegur vinnustaður
Auglýsing birt3. desember 2024
Umsóknarfrestur31. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Stórhöfði 23, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Sölumennska
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar