Brákarhlíð
Brákarhlíð
Brákarhlíð

Ertu hugmyndaríki iðjuþjálfinn okkar?

Hjúkrunar- og dvalarheimilið Brákarhlíð óskar eftir að ráða iðjuþjálfa í 80% stöðu frá 1. janúar 2025.

Um er að ræða spennandi starf til að móta og þróa í þverfaglegri teymisvinnu.

Nánari upplýsingar veitir Inga Dóra Halldórsdóttir framkvæmdastjóri á netfangið ingadora@brakarhlid.is eða í síma 855 1371.

Umsóknarfrestur er til og með 10. nóvember næstkomandi. Með umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf ásamt afriti af starfsleyfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Einstaklings- og hópþjálfun
  • Meta þörf fyrir og sækja um hjálpartæki
  • Stuðla að fagþróun
  • Fræðsla fyrir íbúa og starfsfólk
  • Þátttaka í þverfaglegu teymi
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Starfsleyfi sem iðjuþjálfi frá Embætti landlæknis
  • Þekking á RAI mælitækinu er kostur
  • Frumkvæði, metnaður og lausnamiðuð hugsun
  • Hæfni í mannlegum samskiptum og vilji til samstarfs í teymisvinnu og sköpun liðsheildar
  • Góð íslenskukunnátta er skilyrði
Auglýsing birt29. október 2024
Umsóknarfrestur10. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Borgarnes-Borgarvogur , 310 Borgarnes
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar