Trésmiðja GKS ehf
Trésmiðja GKS ehf

Ertu handlaginn?

Vegna aukinna verkefna leitar GKS að handlögnum einstaklingi til þess að sinna ýmsum smáverkefnum á vegum fyrirtækisins og aðstoð við framleiðslu og afhendingu. Gott er ef viðkomandi hefur reynslu og þekkingu á almennri smíðavinnu, en ekki nauðsyn. Um er að ræða framtíðarstarf.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ýmis smáverk
  • Tiltekt á efni
  • Fara með efni á verkstaði
  • Aðstoð við framleiðslu
  • Tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
  • Jákvæðni og stundvísi
  • Íslenskukunnátta er æskileg
  • Enska er skilyrði
Auglýsing birt26. september 2024
Umsóknarfrestur13. október 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaFramúrskarandi
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Funahöfði 19, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SmíðarPathCreated with Sketch.Stundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar