Trésmiðja GKS ehf
GKS – gamla Kompaníið ehf er eitt elsta og öflugasta fyrirtæki landsins á innréttingamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa 25-35 manns í hönnun, sölu, framleiðslu og uppsetningu innréttinga hjá viðskiptavinum um land allt.
Ertu handlaginn?
Vegna aukinna verkefna leitar GKS að handlögnum einstaklingi til þess að sinna ýmsum smáverkefnum á vegum fyrirtækisins og aðstoð við framleiðslu og afhendingu. Gott er ef viðkomandi hefur reynslu og þekkingu á almennri smíðavinnu, en ekki nauðsyn. Um er að ræða framtíðarstarf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ýmis smáverk
- Tiltekt á efni
- Fara með efni á verkstaði
- Aðstoð við framleiðslu
- Tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
- Jákvæðni og stundvísi
- Íslenskukunnátta er æskileg
- Enska er skilyrði
Auglýsing birt26. september 2024
Umsóknarfrestur13. október 2024
Tungumálahæfni
EnskaFramúrskarandi
ÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Funahöfði 19, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
HandlagniJákvæðniSjálfstæð vinnubrögðSmíðarStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Kranamaður - We are hiring a mobile crane operator
Einingaverksmiðjan
Iðnverkamaður óskast
Ísfix ehf
Bifvélavirki hjá Max1/Vélalandi - Hafnarfirði
MAX1 | VÉLALAND
Bifvélavirki - Mechanic
BM Vallá
Starfsmaður í skiltagerð
Fjölprent ehf
Starfsfólk í blikksmiðju
ÞH Blikk ehf
Múrari / We are hiring a mason and a steel fixer
Einingaverksmiðjan
Húsgagnasmiður / lakkari
Tréborg ehf
Starfsfólk í vöruhús Samskipa
Samskip
Bifvélavirki / Car mechanic
Íslenska gámafélagið
Starfsmaður í vöktun og almenn viðhaldstörf
Íslenska gámafélagið
Hlutastarf - Útkeyrsla á mat
Ráðlagður Dagskammtur