Fiskverslun Suðurlands
Fiskverslun Suðurlands
Fiskverslun Suðurlands

Ertu Fisksali? Fiskverslun Suðurlands leitar!

Afgreiðslustarf:

Ein besta fisksala landsins leitar að kröftugum einstaklingi í búðina. Þeir fiska sem róa.

Fiskverslun Suðurlands er fyrirtæki stofnað 1989, staðsett á Selfossi.

Það hefur þjónustað Selfossi og Suðurlandi öllu í fiski í 36 ár.

Vinnutími frá 13:00: til 18:00

Með möguleika á fleiri tímum.

ATH:. - Einungis manneskja með reynslu kemur til greina!

ATH: Nauðsynlegt að tala Íslensku & að þykja fiskur æðislegur.

Reynsla er: Unnið í fiskbúð - Kjötborði - Verslun - Sölumennsku - Eldhúsi

Þeir sem unnið hafa í fiskbúð og hafa reynslu eru strax settir fremst.

Gert er ráð fyrir að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst

*Borðum meiri fisk

Helstu verkefni og ábyrgð

Afgreiða fisk & fiskrétti 

Auglýsing birt4. febrúar 2025
Umsóknarfrestur11. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Eyravegur 59, 800 Selfoss
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar