HS Veitur hf
HS Veitur eru framsækið þekkingar- og þjónustufyrirtæki í veitustarfsemi sem telst til mikilvægra innviða. Hjá HS Veitum starfa um 100 starfsmenn á fjórum starfstöðvum sem sinna margvíslegum störfum. Fyrirtækið þjónar mörgum af stærstu fyrirtækjum landsins og eru íbúar á veitusvæði HS Veitna rúmlega 84 þúsund.
Í fyrirtækinu ríkir jákvæður starfsandi sem einkennist af sterkri liðsheild og virðingu í samskiptum.
Ert þú snjall rafvirki ?
HS Veitur leita að faglegum og reyndum rafvirkja á starfsstöð fyrirtækisins í Hafnarfirði.
Helstu verkefni felast í uppsetning raforkumæla og fjar-álestrarbúnaðar og viðhald á mælum og búnaði sem er lykilinn að snjallmælavæðingu HS Veitna.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppsetning, endurnýjun og skráning á mælum
- Viðhald á fjar- álestarbúnaði og gagnasöfnun frá mælum
- Sinna áhleypingum á rafveitur
- Samskipti við viðskiptavini og verktaka
- Unnið er samkvæmt öryggisstjórnunarkerfi og gæðakerfi HS Veitna ISO 9001.
Menntunar- og hæfniskröfur
- HS Veitur leggja áherslu á að ráða til sín hæfa, áhugasama og vel menntaða einstaklinga, óháð kyni. Við viljum því gjarnan heyra frá þér ef þú:
- Hefur lokið sveinsprófi í rafvirkjun, það er einnig kostur ef þú hefur meistarapróf eða aðra menntun s.s. rafiðnfræði.
- Býrð yfir samskiptahæfni og góðri tölvufærni
- Hefur brennandi áhuga á tæknimálum og sýnir frumkvæði í starfi
- Getur unnið sjálfstætt, axlað ábyrgð á verkum þínum og unnið undir álagi
- Hefur gilt ökuskírteini og hreint sakavottorð
Auglýsing birt21. janúar 2025
Umsóknarfrestur2. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Selhella 8, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
IðnfræðingurMannleg samskiptiMeistarapróf í iðngreinRafvirkjunSveinspróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Avionics Design Engineer
Aptoz
Tengjum okkur saman - Vélstjóri/rafvirki á Blönduósi
RARIK ohf.
Tæknimaður á viðhaldssviði
Linde Gas
Verkumsjón á Vesturlandi
Veitur
Rafvirki / rafiðnfræðingur / tæknifræðingur
Orkubú Vestfjarða ohf
Rafvirki í tengivirkjateymi
Landsnet hf.
Smiður í þjónustuverkefni
Höfuðborgarsvæðið
Rafvirki
Blikkás ehf
Starfsmenn í þjónustudeild
Blikksmiðurinn hf
Rafvirki í Vestmannaeyjum
HS Veitur hf
Maintenance Engineer – Electrical & Instrumentation (12 mont
Climeworks
Nýtist þín orka í hleðsluteymi ON?
Orka náttúrunnar