
HS Veitur hf
Hjá HS Veitum starfar framsækinn hópur starfsfólks sem kappkostar að efla sig í starfi með frumkvæði, fagmennsku og framúrskarandi vinnubrögðum.
Fyrirtækið varð til 1. desember 2008 þegar Hitaveitu Suðurnesja hf var skipt upp.
HS Veitur annast raforkudreifingu á Suðurnesjum, í Hafnarfirði, í hluta Garðabæjar, í Vestmannaeyjum og í Árborg.
HS Veitur annast hitaveiturekstur á Suðurnesjum og í Vestmannaeyjum og vatnsveiturekstur að stórum hluta á Suðurnesjum og í Vestmannaeyjum.
Starfsstöðvarnar eru fjórar; í Reykjanesbæ, Hafnarfirði, Vestmannaeyjum og í Árborg.
Hjá fyrirtækinu starfa um 100 starfsmenn.

Ert þú snjall rafvirki ?
HS Veitur leita að faglegum og reyndum rafvirkja á starfsstöð fyrirtækisins í Hafnarfirði.
Helstu verkefni felast í uppsetning raforkumæla og fjar-álestrarbúnaðar og viðhald á mælum og búnaði sem er lykilinn að snjallmælavæðingu HS Veitna.
Helstu verkefni og ábyrgð
Uppsetning, endurnýjun og skráning á mælum
Viðhald á fjar- álestarbúnaði og gagnasöfnun frá mælum
Sinna áhleypingum á rafveitur
Samskipti við viðskiptavini og verktaka
Unnið er samkvæmt öryggisstjórnunarkerfi og gæðakerfi HS Veitna ISO 9001.
Menntunar- og hæfniskröfur
HS Veitur leggja áherslu á að ráða til sín hæfa, áhugasama og vel menntaða einstaklinga, óháð kyni. Við viljum því gjarnan heyra frá þér ef þú;
Hefur lokið sveinsprófi í rafvirkjun, það er einnig kostur ef þú hefur meistarapróf eða aðra menntun s.s. rafiðnfræði.
Býrð yfir samskiptahæfni, góðri tölvufærni, hefur brennandi áhuga á tæknimálum og sýnir frumkvæði í starfi
Getur unnið sjálfstætt, axlað ábyrgð á verkum þínum og unnið undir álagi
Hefur gilt ökuskírteini og hreint sakavottorð
Starfstegund
Staðsetning
Selhella 8, 221 Hafnarfjörður
Hæfni
IðnfræðingurMannleg samskiptiMeistarapróf í iðngreinRafvirkjunSveinspróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Við leitum að öflugum húsverði
Lágafellsskóli 
Rafvirki - Electrician
Raflax ehf.
Spennandi starf í Tæknideild
Nortek
Eftirlit brunakerfa
Securitas
Rafvirki
RÚV
Iðntölvustýringar - forritun
Hitatækni ehf
Electrical Service Engineer
InstaVolt Iceland ehf
Project Manager
InstaVolt Iceland ehf
Rafvirkjar
Expert kæling ehf.
Þjónustumaður á kæliverkstæði
Expert kæling ehf.
Rafvirkjar - lágspenna og háspenna
Orkuvirki
Þjónustufulltrúi fasteignastofu
Umhverfis- og skipulagssviðMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.