BYKO Leiga og fagverslun
BYKO Leiga og fagverslun
Við höfum lagt metnað okkar í það að vera fyrsti kostur fyrir einstaklinga, verktaka, fyrirtæki og stofnanir þegar kemur að því að leigja áhöld og tæki.
BYKO Leiga og fagverslun

Ert þú snillingur í að gera við vélar og tæki?

BYKO Leiga leitar að metnaðarfullum einstaklingi til að sinna viðhaldsþjónustu deildarinnar til framtíðar. Um er að ræða fjölbreytta flóru tækja og búnaðar frá hinum ýmsu framleiðendum auk þess sem Leigan heldur utan um ábyrgðarþjónustu á rafmagnsverkfærum frá Bosch. Spennandi framtíðarstarf fyrir réttan aðila í nýrri starfsstöð BYKO Leigu á Selhellu 1 í Hafnarfirði.

Helstu verkefni og ábyrgð
Viðgerðir á tækjum og búnaði leigunnar.
Viðgerðir á tækjum viðskiptavina t.d. Bosch og Honda
Samskipti við þjónustuaðila og birgja.
Þátttaka í mótun á ferlum er varða viðgerðarþjónustu.
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla á sviði rafmagns- og/eða vélaviðgerða skilyrði
Sjálfstæð, skipulögð og vönduð vinnubrögð
Metnaður og vilji til að ná árangri
Góð samskiptafærni og þjónustulund
Góð almenn þekking á tölvum og upplýsingatækni
Góð kunnátta í ensku er skilyrði
Auglýsing stofnuð18. september 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Selhella 1, 221 Hafnarfjörður
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.