

Ert þú sérkennarinn sem við leitum af?
Leikskólinn Austurkór auglýsir eftir metnaðarfullum og ábyrgum sérkennara/þroskaþjálfa til starfa. Við leitum að einstaklingi sem býr yfir þekkingu og reynslu á sviði sérkennslu og hefur brennandi áhuga á að vinna með börnum á leikskólaaldri.
Leikskólinn Austurkór er 6 deilda leikskóli í efribyggð Kópavogs. Leikskólinn er með náttúrperlur allt í kring. Á leikskólanum dvelja 107 börn.
Frekari upplýsingar má finna um leikskólan hér https://austurkor.kopavogur.is/
Skipulagning og framkvæmd sérkennslu í samstarfi við sérkennslustjóra.
Stuðningur við börn með sérþarfir og einstaklingsmiðaðri aðstoð.
Samstarf með foreldrum, sérkennslustjóra og deildastjóra um þarfir barna.
Skráning og mat á framvindu hjá einstaklingum.
Annað sem tilfellur í sérkennslu
Framúrskarandi íslensku kunnátta
Háskólamenntun á sviði kennslu, sérkenslu, þroskaþjálfun og eða sambærilegri menntun.
Reynsla með börnum á leikskólaaldri.
Góð samskiptafærni, þolinmæði og jákvætt viðmót.
Skipulagsfærni og sjálftæði í vinnubrögðum
Stytting vinnuvikunnar - hluti er tekin í verarfríum, dymilviku og milli jóla og nýárs.
Starfsmenn fá frítt í sundlaugar Kópavogs.
Starfsmenn fá íþróttastyrk.
Starfsmenn fá hádegismat
Frekari upplýsingar eru að finna hér https://www.kopavogur.is/is/frettir-tilkynningar/category/1/sex-tima-gjaldfrjals-leikskoli-og-aukinn-sveigjanleiki












