Slysavarnafélagið Landsbjörg
Slysavarnafélagið Landsbjörg
Slysavarnafélagið Landsbjörg

Ert þú sérfræðingur í slysavörum? Þá leitum við að þér!

Slysavarnafélagið Landsbjörg óskar eftir að ráða sérfræðing í slysavörnum. Leitað er að jákvæðum og drífandi sérfræðingi með framúrskarandi samskiptahæfni og brennandi áhuga á slysavörnum og ferðamennsku.

Helstu verkefni og ábyrgð
 • Slysavarnir ferðamanna, Safetravel og almennar slysavarnir
 • Umsjón með vefsíðunni www.safetravel.is
 • Samskipti við félagseiningar félagsins
 • Tengiliður við samstarfsaðila á sviði slysavarna
 • Vinna með slysavarnanefnd félagsins
 • Skipulagning og framkvæmd hálendisvaktar björgunarsveitanna
 • Almenn skrifstofustörf
Menntunar- og hæfniskröfur
 • Menntun sem nýtist í starfi
 • Brennandi áhugi á slysavörnum
 • Góð þekking á ferðamennsku
 • Frumkvæði og útsjónarsemi
 • Framúrskarandi samskiptahæfni
 • Mjög góð íslenskukunnátta í ræðu og riti
 • Góð enskukunnátta
 • Önnur tungumálaþekking ótvíræður kostur
 • Þekking á starfsemi félagsins á sviði slysavarna og/eða björgunarmála
 • Að hafa starfað í slysavarnadeild og/eða björgunarsveit er kostur
 • Hreint sakavottorð
Auglýsing stofnuð8. júlí 2024
Umsóknarfrestur6. ágúst 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Skógarhlíð 14, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar