Ling Túlkaþjónusta ehf.
Ling Túlkaþjónusta ehf.

Ert þú framtíðar túlkur?

Ling Túlkaþjónusta leitar að einstaklingi sem talar eitt af eftirfarandi tungumálum ásamt íslensku.

Spænska

Arabíska

Kúrdíska

Pólska

Sorani

Kurmanji

Persneska

Ítalska

Franska

Taílenska

Tagalog

Pashto

Víetnamska

Nígiriskt pidgin

Litháíska

Afríkanska

Gríska

Tigrignan

Dari

Eistneska

Hollenska

Kínverska

Ef þú talar önnur tungumál en því sem kom fram, þér er velkomið að sækja um!

Ling starfar með fjölbreyttum sveitarfélögum um allt land, flest verkefni eru þó á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum.

Hjá okkur starfa verktakar sem fá verkefni eftir pöntunum sem berast.

Ling Túlkaþjónusta er ört vaxandi fyrirtæki sem er stanslaust að bæta við sig verkefnum og starfsstöðum.

Við hvetjum alla þá sem telja geta tekið að sér þetta spennandi verkefni um að sækja um hjá okkur óháð kyni og aldri.

Helstu verkefni og ábyrgð
  1. Túlka í viðtölum hjá fjölbreyttum stofum á heilbrigðis- og mennturnasvið svo dæmi séu tekin.
  2. Túlka á lögreglusvíði, dómstólum og fangelsissvið í skýrslutökum og viðtölum. 
  3. Þýðing á gögnum, bréfum og tölvupóstum
Menntunar- og hæfniskröfur

Reynsla af fyrri störfum sem sýnir hæfi á túlkun er kostur

Mjög góð samskiptafærni skilyrði

Fríðindi í starfi

Sveigjanlegur og fjölkylduvænn vinnutími

Auglýsing birt27. maí 2025
Umsóknarfrestur8. júlí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Framkoma/FyrirlestarPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Ökuréttindi
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar