Blik Bistró
Blik Bistró

Finnst þér gaman að baka og villt vinna til 13:00 á daginn?

Við á Blik Bistro leitum af duglegum starfsmanni í sumar, tímabil mai til september

Vinnutími er frá 07:00-13:00 alla þriðjudaga til sunnudaga.

henntar vel þeim sem vilja vinna í sumar en vera í fríi eftir hádegi alla daga.

Ef þú hefur áhuga á bakstri og eldhússtörfum er þetta fullkomið starf fyrir þig!

---------

Helstu verkefni og ábyrgð

Smyrja samlokur

Útbúa kökur og sætabrauð

Undirbúningur í eldhúsi

Allskonar bakstur 

Auglýsing birt15. mars 2025
Umsóknarfrestur20. mars 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Æðarhöfði 36, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar