Á Bístró
Á Bístró
Á Bístró er nýr og metnaðarfullur kaffi- og veitingastaður í Elliðaárdal. Lifandi og skemmtilegur vinnustaður í óviðjafnanlegu umhverfi í hjarta Reykjavíkur.

Elliðaárdalur : Á Nordic Bístró

Við leitum af duglegum, jákvæðum og metnaðarfullum manneskjum til þess að skapa með okkur samhentan hóp og byggja um frábæran vinnustað. Við óskum eftir fólki með menntun og/eða góða reynslu af veitingastörfum, bæði í eldhús og bar/kaffihús. Um er að ræða spennandi áfangastað í dalnum þar sem við viljum reiða fram kjarngóðan mat og drykki fyrir gesti í skapandi og skemmtilegu umhverfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
Matreiðsla og bakstur fyrir gesti.
Laga kaffi - og drykkjarföng.
Þrif og frágangur
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun í matreiðslu, matartæknir eða góð reynsla
Þjónn, kaffibarþjónn, barþjónn eða góð reynsla og rík þjónustulund
Auglýsing stofnuð29. maí 2023
Umsóknarfrestur12. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Rafstöðvarvegur 10-12 , 110 Reykjavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.BarþjónustaPathCreated with Sketch.EldhússtörfPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.ÞjónnPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.