Lagerstarfsmaður

Elja Skútuvogur 13A, 104 Reykjavík


GA Smíðajárn óskar eftir að ráða afgreiðslumann á lager.
Vinnutími alla virka daga frá kl. 08:00 – 17:00. Um framtíðarstarf er að ræða.

Starfs- og ábyrgðarsvið:

 • Tiltekt pantana og afgreiðsla
 • Vörumóttaka
 • Þjónusta við viðskiptavini
 • Almenn umhirða á vöruhúsi

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Ökuréttindi
 • Góð mannleg samskipti
 • Lyftarréttindi er kostur
 • Jákvæðni og þjónustulund
 • Gott auga fyrir skipulag
 • Almenn tölvukunnátta
 • Íslenskukunnátta

Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Elju, www.elja.is. Við hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um. Með umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá.

Nánari upplýsingar veitir: Óskar Marinó Sigurðsson

Um fyrirtækið:
Guðmundur Arason ehf. eða GA Smíðajárn, er fyrirtæki sem hefur sérhæft sig í innflutningi og sölu á járni og stáli og tengdri þjónustu við kaupendur. GA Smíðajárn er í dag stærsti innflytjandi á járni og stáli á landinu og hefur áratuga reynslu á því sviði.

Auglýsing stofnuð:

12.08.2019

Staðsetning:

Skútuvogur 13A, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi