Arnarlax ehf
Arnarlax ehf
Arnarlax ehf

Eldisbændur - Seiðaframleiðsla Þorlákshöfn

Við leitum eftir metnaðarfullum og áhugasömum eldisbændum í seiðaframleiðslustöð okkar í Þorlákshöfn, Eldisstöðin Ísþór.

Verkefnin eru fjölbreytt og krefjandi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Dagleg umönnun, fóðrun og eftirlit með laxaseiðum stöðvarinnar
  • Skráning og skjölun á hinum ýmsu framleiðslu- og umhverfisþáttum í eldinu
  • Ýmis verkefni tengd bólusetningu, flokkun og afhendingu seiða
  • Eftirlit og þrif á búnaði og aðstöðu
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Vandvirkni og umhyggja fyrir eigin heilsu og öryggi
  • Góð samskiptahæfni, sjálfstæð vinnubrögð og árangursmiðað hugarfar
  • Metnaður og áhugi fyrir krefjandi verkefnum
  • Reynsla og/eða menntun sem nýtist í starfi er kostur
  • Íslensku- og/eða enskukunnátta er skilyrði
  • Lágmarksaldur er 18 ára
Fríðindi í starfi
  • Góð tækifæri til að þróast, bæði persónulega og faglega
  • Spennandi vinnuumhverfi í ört vaxandi atvinnugrein
  • Fjölbreytt verkefni, námskeið og þjálfun
  • Stuðning til náms á því sviði sem starfið tekur til
Auglýsing birt25. ágúst 2025
Umsóknarfrestur14. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Meðalhæfni
EnskaEnska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Þorlákshöfn
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar