Samherji fiskeldi ehf.
Samherji fiskeldi ehf.
Samherjji fiskeldi kemur að öllum stigum eldis og vinnslu, all frá hrognum til neytenda. Samherji fiskeldi ehf. rekur eina klakfiskastöð að Sigtúnum í Öxarfirði, eina klakstöð fyrir hrogn að Núpum í Ölfusi, þrjár seiðastöðvar og tvær áframeldisstöðvar fyrir bleikju, aðra á Stað við Grindavík og hina að Vatnsleysuströnd. Einnig rekur fyrirtækið eina strandeldistöð fyrir lax að Núpsmýri í Öxarfirði og tæknivædda vinnslu í Sandgerði. Allt eru þetta landeldisstöðvar sem nýta jarðvarma og notast við borholuvatn, ýmist ferskt eða ísalt, við framleiðslu á hágæða eldisfiski.

Eldhús og ræstingar í Öxarfirði

Samherji fiskeldi ehf. auglýsir eftir einstaklingi í eldhúsið og ræstingar í fiskeldisstöð á Núpsmýri í Öxarfirði með langtímasamstarf í huga. Starfið er laust nú þegar.

Vinnutíminn er frá kl. 7.00 til kl. 14.00, unnið er í matartímunum.

Við bjóðum upp á morgunverðarhlaðborð og heitan mat í hádeginu.

Að jafnaði vinna u.þ.b. 20 til 25 manns á staðnum en á meðan framkvæmdir standa yfir fram á næsta vor eru u.þ.b. 45 til 50 manns á svæðinu og vinna um helgar verður mögulega í boði á þeim tíma.

Menntunar- og hæfniskröfur
Matreiðslukunnátta
Fríðindi í starfi
Morgunverðarhlaðborð og hádegismatur
Auglýsing stofnuð24. júní 2022
Umsóknarfrestur10. júlí 2022
Starfstegund
Staðsetning
Núpur lóð 154197, 671 Kópasker
Hæfni
PathCreated with Sketch.Eldhússtörf
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.