
Samherji fiskeldi ehf.
Samherjji fiskeldi kemur að öllum stigum eldis og vinnslu, all frá hrognum til neytenda. Samherji fiskeldi ehf. rekur eina klakfiskastöð að Sigtúnum í Öxarfirði, eina klakstöð fyrir hrogn að Núpum í Ölfusi, þrjár seiðastöðvar og tvær áframeldisstöðvar fyrir bleikju, aðra á Stað við Grindavík og hina að Vatnsleysuströnd. Einnig rekur fyrirtækið eina strandeldistöð fyrir lax að Núpsmýri í Öxarfirði og tæknivædda vinnslu í Sandgerði. Allt eru þetta landeldisstöðvar sem nýta jarðvarma og notast við borholuvatn, ýmist ferskt eða ísalt, við framleiðslu á hágæða eldisfiski.
Eldhús og ræstingar í Öxarfirði
Samherji fiskeldi ehf. auglýsir eftir einstaklingi í eldhúsið og ræstingar í fiskeldisstöð á Núpsmýri í Öxarfirði með langtímasamstarf í huga. Starfið er laust nú þegar.
Vinnutíminn er frá kl. 7.00 til kl. 14.00, unnið er í matartímunum.
Við bjóðum upp á morgunverðarhlaðborð og heitan mat í hádeginu.
Að jafnaði vinna u.þ.b. 20 til 25 manns á staðnum en á meðan framkvæmdir standa yfir fram á næsta vor eru u.þ.b. 45 til 50 manns á svæðinu og vinna um helgar verður mögulega í boði á þeim tíma.
Menntunar- og hæfniskröfur
Matreiðslukunnátta
Fríðindi í starfi
Morgunverðarhlaðborð og hádegismatur
Sambærileg störf (12)

Starfskraftur í eldhús
Hlíðabær Reykjavík 15. júní Fullt starf (+1)

Spennandi starf við stoðþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið Reykjavík 16. júní Hlutastarf (+1)

Smiður Vanur / Carpenter with experience
Húsaviðgerðir og fleira Hafnarfjörður Fullt starf

Aðstoðarkona í 100% starf
NPA miðstöðin Kópavogur 13. júní Fullt starf

Stuðningsfulltrúi - Búsetukjarni Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið Reykjavík 15. júní Fullt starf (+2)

Tanntæknir / aðstoð á tannlæknastofu
Tannlæknastofa Reykjavík 15. júní Fullt starf

Sérfræðingur á fjármálasviði
Arctic Adventures Reykjavík 8. júní Fullt starf

Omnom Ice Cream & Chocolate Shop
Omnom Reykjavík Fullt starf

Gott starf í Keflavík fyrir 25 ára og eldri, íslenskumælandi
NPA miðstöðin
Stuðningsfulltrúar í búsetukjarna
Andrastaðir Sumarstarf (+2)

Maríuhús óskar eftir starfsmanni
Maríuhús, dagþjálfun Reykjavík Fullt starf (+1)

Matvælaframleiðsla
Álfasaga ehf Reykjavík Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.