Borgarbyggð
Borgarbyggð
Borgarbyggð

Einstaklingsstuðningur fyrir börn og ungmenni

Fjölskyldusvið Borgarbyggðar óskar eftir starfsfólki í einstaklingsstuðning fyrir börn í Borgarbyggð.

Markmið einstaklingsstuðnings er fyrst og fremst að veita börnum og ungmennum aðstoð sem miðar að því að rjúfa félagslega einangrun og njóta tómstunda. Einnig að efla þau til sjálfshjálpar og veita persónulegan stuðning.

Barn eða ungmenni sem á rétt á stuðningi fær u.þ.b. 16 klst. á mánuði sem eru útfærðar í samráði við stuðningsaðila. Hver stuðningsaðili getur veitt 1-3 einstaklingum stuðning og er þetta því kjörið starf fyrir námsfólk eldra en 18 ára.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Jákvæðni í starfi og góð þjónustulund
  • Sveigjanleiki, stundvísi og áreiðanleiki
  • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
  • Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt21. janúar 2025
Umsóknarfrestur18. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Digranesgata 2, 310 Borgarnes
Starfstegund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar