
Borgarbyggð
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingum sem sýna metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Í þeirri vegferð sem er framundan ætlum við að efla þjónustu sveitarfélagsins og vera tilbúin að mæta áskorunum framtíðarinnar. Áhersla verður lögð á þverfaglegt samstarf í verkefnamiðuðu umhverfi og frekari þróun innra starfs sem leiði í senn til framúrskarandi þjónustu og öflugs vinnuumhverfis.
Gildi Borgarbyggðar í starfsmannamálum eru: virðing, áreiðanleiki og metnaður sem höfð eru að leiðarsljósi í stefnum og markmiðum í starfi.

Einstaklingsstuðningur fyrir börn og ungmenni
Fjölskyldusvið Borgarbyggðar óskar eftir starfsfólki í einstaklingsstuðning fyrir börn í Borgarbyggð.
Markmið einstaklingsstuðnings er fyrst og fremst að veita börnum og ungmennum aðstoð sem miðar að því að rjúfa félagslega einangrun og njóta tómstunda. Einnig að efla þau til sjálfshjálpar og veita persónulegan stuðning.
Barn eða ungmenni sem á rétt á stuðningi fær u.þ.b. 16 klst. á mánuði sem eru útfærðar í samráði við stuðningsaðila. Hver stuðningsaðili getur veitt 1-3 einstaklingum stuðning og er þetta því kjörið starf fyrir námsfólk eldra en 18 ára.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Jákvæðni í starfi og góð þjónustulund
- Sveigjanleiki, stundvísi og áreiðanleiki
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt21. janúar 2025
Umsóknarfrestur25. febrúar 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Digranesgata 2, 310 Borgarnes
Starfstegund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (8)

Leiðbeinandi í sumarfjöri
Borgarbyggð

Frístundarleiðbeinandi á Hvanneyri og Kleppjárnsreykjum
Borgarbyggð

Stuðningsfjölskyldur fyrir börn
Borgarbyggð

Verkstjóri í áhaldahús Borgarbyggðar
Borgarbyggð

Kennari í Andabæ
Borgarbyggð

Forstöðumaður Öldunnar
Borgarbyggð

Stuðningsfulltrúi við Kleppjárnsreykjadeild GBF
Borgarbyggð

Flokkstjórar í Vinnuskóla Borgarbyggðar
Borgarbyggð
Sambærileg störf (5)

PA óskast í fullt starf/PA wanted for full-time position
Aðstoð óskast

Sumarstörf í Strandabyggð
Sveitarfélagið Strandabyggð

Starfsfólk óskast í sumarfrístund Fjarðabyggðar
Fjarðabyggð

Velferðarsvið - Sarfsmaður í heima-og stuðningsþjónunstu
Reykjanesbær

Skemmtilegt hlutastarf í þjónustukjarna
Mosfellsbær