Vélstjóri á flutningaskipi Eimskips

Eimskip Korngarðar 2, 104 Reykjavík


Eimskip óskar eftir að ráða vélstjóra með full alþjóðleg réttindi STCW III/2 á skip félagsins.

Almennt gildir að siglt er í tvær vikur og frí í tvær vikur.

Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Full réttindi STCW samkvæmt reglum lll/2 án takmarkana eða III/2 Second engineer
  • Jákvæðni, þjónustulund og góðir samskiptahæfileikar
  • Íslenskukunnátta

Nánari upplýsingar um starfið veitir Steingrímur Sveinbjörnsson, áhafnastjóri, ssve@eimskip.is.

Eingöngu er tekið á móti umsóknum í gegnum heimasíðu Eimskips, www.eimskip.is.

Hreint sakavottorð og 18 ára aldur er skilyrði fyrir ráðningu hjá Eimskip.

Umsóknarfrestur:

23.06.2019

Auglýsing stofnuð:

11.06.2019

Staðsetning:

Korngarðar 2, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi