Umbúðamiðlun
Umbúðamiðlun er leiðandi fyrirtæki útleigu fiskikerja á Ísland. Hjá okkur starfar metnaðarfullt starfsfólk sem leggur sig fram við að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu.
Eftirlit og þjónusta
Við hjá Umbúðamiðlun erum að leita að öflugum einstakling til liðs við okkur. Um er að ræða fjölbreytt starf í eftirliti og þjónustu við viðskiptavini okkar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Eftirlit með notkun á kerjum félagsins
- Reglulegar eftirlitsferðir um landið
- Önnur þjónusta við okkar viðskiptavini
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf
- Lyftarapróf
- Áhugi og þekking á sjávarútvegi er kostur
- Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Reynsla sem nýtist í starfi
Auglýsing birt4. nóvember 2024
Umsóknarfrestur18. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Korngarðar 7, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (10)
Starf í vöruhúsi
1912 ehf.
Meiraprófsbílstjórar
Bifreiðastöð ÞÞÞ
Truck Driver C+CE (manual and automatic)
Avis og Budget
Þjónustustjóri - Heilsugæslan Seltjarnarnes og Vesturbær
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Starfsfólk í vöruhús Samskipa
Samskip
Þjónustustjóri í þjónustumiðju trygginga
Arion banki
Meiraprófs bílstjóri óskast / Seeking for truck driver
Stjörnugrís hf.
Þjónustustjóri sölusviðs
Sæplast Iceland ehf
Rútubílstjóri
Vestfirskar Ævintýraferðir - West Travel
Starfsmaður óskast í vöruhús Líflands
Lífland ehf.