EFLA hf
EFLA er leiðandi þekkingarfyrirtæki sem veitir fjölbreytta þjónustu á öllum helstu sviðum verkfræði, tækni og tengdra greina. Hjá EFLU starfa um 400 starfsmenn í samstæðu fyrirtækisins á Íslandi og erlendis. EFLA hefur á að skipa mjög hæfu og reynslumiklu fagfólki á fjölmörgum sviðum. Sameiginlegt markmið þess er að auka virði fyrir viðskiptavinina með því að veita bestu mögulegu þjónustu og lausnir.
Eftirlit með framkvæmdum á Suðurlandi
EFLA leitar að metnaðarfullum og áhugasömum aðila til að sinna eftirliti með framkvæmdum. Um er að ræða starf í byggingateymi EFLU á Suðurlandi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Eftirlit með byggingaframkvæmdum
- Eftirlit með veituframkvæmdum
- Öryggiseftirlit
- Samningar og eftirfylgni verklegra framkvæmda
- Byggingastjórn
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun í byggingarfræði, tæknifræði eða byggingarverkfræði
- Framúrskarandi skipulags- og samskiptahæfileikar
- Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
- Reynsla af verkefnisstjórnun
- Byggingastjóraréttindi eru kostur
- Reynsla af öryggiseftirliti er kostur
- Reynsla af ACC og sambærilegum verkefnavefjum er kostur
- Framúrskarandi hæfni í samskiptum og samvinnu
Fríðindi í starfi
- Góður og hollur matur í hádeginu
- Vellíðunarstyrkur
- Samgöngustyrkur
- Hreyfistyrkur
- Gleraugnastyrkur
- Fæðingarstyrkur
- Hleðsla á rafbíl
- Símastyrkur
- Símaáskrift og heimatenging
Auglýsing birt17. september 2024
Umsóknarfrestur29. september 2024
Staðsetning
Austurvegur 1a, 801 Selfoss
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Verkefnastjóri byggingarframkvæmda
Verkgarðar
Sérfræðingur í greiningu orkumarkaðar
Orkustofnun
Verkefnastjóri á Verkefnastofu ON
Orka náttúrunnar
Verkfræðingur á samgöngusviði
Verkfræðistofa Bjarna Viðarssonar ehf. (VBV)
Viðgerðir og standsetningar á kaffivélum
Expert
Sviðsstjóri umhverfis-, veitu- og framkvæmdasviðs
Húnaþing vestra
Arkitektar & Byggingarfræðingar óskast
SEN & SON
Hönnuður fjarskiptakerfa
Míla hf
Viðskiptastjóri á fagsölusviði
Húsasmiðjan
Eftirlitsmaður
Verkfræðistofa Bjarna Viðarssonar ehf. (VBV)
Verkefnastjóri nýframkvæmda fasteigna og mannvirkja
Akureyri
Forstöðumaður nýframkvæmda og viðhalds gatna og stíga
Akureyri