
Dubliner í Keflavík leitar að barþjónum og dyravörðum!
Barþjónar
Við leitum að jákvæðum og duglegum einstaklingum sem hafa áhuga á að vinna í skemmtilegu og krefjandi umhverfi. Reynsla er kostur en alls ekki skilyrði - Í boði er fullt starf og hlutastarf.
Dyraverðir - Með gilt dyravarðaskírteini.
Ertu róleg/ur í erfiðum aðstæðum? Mikilvægt er að viðkomandi hafi gott viðmót, sé áreiðanlegur og faglegur í öllum samskiptum - Í boði er kvöldvinna um helgar.
ATH! 20 ára aldurstakmark.
Auglýsing birt22. apríl 2025
Umsóknarfrestur22. maí 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Hafnargata 30, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðni
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í afgreiðslu
Smáríkið

Skólaliði og frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

A4 Selfoss - Skemmtilegasta sumarstarfið!
A4

Sölufulltrúi Reykjanesbæ - Fullt starf
Heimilistæki / Tölvulistinn

Rental Agent / Shuttle Driver (Day shift or night shift)
Nordic Car Rental

Þjónn / Waiter
Íslandshótel

Sumarstarfsmaður í verslun Hvolsvelli
Fóðurblandan

Sumarstarfsmaður
Slippfélagið ehf

Sölumaður í verslun
Dynjandi ehf

VILTU VERÐA HLUTI AF SUMRINU Í EYJAFJARÐARSVEIT?
Eyjafjarðarsveit

Sumarafleysing - Þjónustuver Vinnueftirlitsins
Vinnueftirlitið

Yfirþjónn / Head Waiter
Laugarás Lagoon