
Úðafoss ehf.
Úðafoss er elsta starfandi efnalaug landsins og verður hún 86 á þessu ári. Úðafoss sérhæfir sig í alhliða þvotti og fatahreinsun fyrir fyrirtæki og einstaklinga.

Driver and general laundry work.
Úðafoss Fatahreinsun auglýsir eftir starfsmanni í útkeyrslu og almennt starf í þvottahúsi. Um er að ræða 100% starfshlutfall.
Hæfniskröfur:
- Rík þjónustulund
- Góð ensku kunnátta og íslensku kunnátta kostur
- Stundvísi
- Reynsla af útkeyrslu kostur
- Hraustur
Hægt er að sækja um starfið með því að senda ferilskrá á netfangið [email protected]
----English below----
Úðafoss is looking for a new staff member to take care of pick up and drop off and other general duties in the laundry. It´s a full time job. Úðafoss is based downtown Reykjavík.
Qualifications:
- Customer service minded
- Good English skills and Icelandic a big plus
- Punctuality
- Valid driving license
- Physically fit
Auglýsing birt5. september 2024
Umsóknarfrestur16. september 2024
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Vitastígur 13, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Akureyri - Störf á pósthúsi
Pósturinn

Þrif í Hvammsvík / Housekeeper in Hvammsvík
Hvammsvík Sjóböð ehf

Bílstjóri / Lestunarmaður
Vaðvík

Vélamenn og bílstjórar
Ístak hf

Bílstjórar (verktakar) óskast
Teitur

Standsetning og þrif / PDI and detailing
Porsche á Íslandi

Lagerstarfsmaður óskast
Hreinlætislausnir Áfangar ehf.

Starfsmaður í útkeyrslu
Umbúðir & Ráðgjöf

Sölu-/Þjónustufulltrúi Kerfi Fyrirtækjaþjónusta
Kerfi Fyrirtækjaþjónusta

Sumarstarf í Vegmerkingum (kröfur: C meirapróf)
Vegmerking

Störf í áfyllingu
Ölgerðin

Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Vélrás