Úðafoss ehf.
Úðafoss er elsta starfandi efnalaug landsins og verður hún 86 á þessu ári. Úðafoss sérhæfir sig í alhliða þvotti og fatahreinsun fyrir fyrirtæki og einstaklinga.
Driver and general laundry work.
Úðafoss Fatahreinsun auglýsir eftir starfsmanni í útkeyrslu og almennt starf í þvottahúsi. Um er að ræða 100% starfshlutfall.
Hæfniskröfur:
- Rík þjónustulund
- Góð ensku kunnátta og íslensku kunnátta kostur
- Stundvísi
- Reynsla af útkeyrslu kostur
- Hraustur
Hægt er að sækja um starfið með því að senda ferilskrá á netfangið udafoss@udafoss.is
----English below----
Úðafoss is looking for a new staff member to take care of pick up and drop off and other general duties in the laundry. It´s a full time job. Úðafoss is based downtown Reykjavík.
Qualifications:
- Customer service minded
- Good English skills and Icelandic a big plus
- Punctuality
- Valid driving license
- Physically fit
Auglýsing birt5. september 2024
Umsóknarfrestur16. september 2024
Tungumálahæfni
EnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Vitastígur 13, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Lagerstarfsmaður
Papco
Bílstjóri óskast
Elding Hvalaskoðun Reykjavík ehf
Störf í áfyllingu
Ölgerðin
Starfsmaður í áfyllingar í Reykjanesbæ
Ölgerðin
Ferðaþjónusta fatlaðra Akstur
Teitur
Landpóstur á Akureyri
Pósturinn
Bílstjóri Hveragerði & Selfoss - Sölufólk Sómi
Sómi
Öflugur bílstjóri óskast í sendibílavinnu
Akstur og flutningar
Fóðurbílstjóri - framtíðarstarf
Eimskip
Vöruhús Vatnsvirkjans ehf.
Vatnsvirkinn ehf
Sendill - Reykjavík
Íslenska gámafélagið
Bílstjóri UPS
UPS Express ehf.